Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1954, Qupperneq 25

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1954, Qupperneq 25
stað, og er beltið þarna um 150 km breitt. í s<öðum á miðlínunni stendur al- myrkvinn nálægt 2 mín. 30 sek. á þessum slóðum, og hvergi á jörðinni lengur en 2 mín. 35 sek. Er nær dregur jöðrunum, styttist almyrkvatíminn ört. í Vest- mannaeyjum og í Vík í Mýrdal er hann rúmlega 1V2 mín. 2. mynd wýnir al- myrkvasvæðið á íslandi, sunnan við no.rðurjaðar beltisins. Norðan jaðarsins á deildarmyrkvasvæðinu, myrkvast sól að mestu alls staðar á landinu (sjá bls. 2), svo að munur sést á birtu En við almyrkva verður mjög skuggsýnt. Valda hin snöggu umskipti þar m klu, því að í sjálfu sér er meiri birta á jörðu en um tunglskinsbjarta nólt. Einkum í heiðskíru veðri kólnar talsvert (einnig í deildarmyrkvanum). Sum dýr fara að haga sér eins og komin væri nótt, og getur verið fróðlegt að fylgjast með háttum þeirra. En mest rannsóknarefni hafa mönnum verið ljósfyrirbrigði, er nú verða sýnileg kiingum sólröndina. Út úr þeirri sólkringlu, sem daglega sést, en nú er horfin, sjást rísa rauðir gosstrókar úr glóandi lofttegundum, einkum vetni. Mjó rauð brydding úr sömu efnum sést allt í kringum röndina. Þá tekur við dauft hvítt skin, líkast þéttum geislastöfum. Það, eða svæðið, þar sem þess gætir, er kallað »kóróna« sólar. Hún getur sést alllangt út frá röndinni, svo að nemur mörgum þvermálum sólar. Kórónan er aðallega endurvarp af birtu sólar af völdum rafeinda (elektróna), er jafnan streyma út frá sólu. Þær fara gífurlega hratt og hrífa af þeim sökum aðrar rafeindir út úr frumeindum (atóm- um), sem verða á vegi þeirra. Geta frumeindir járns á þennan hátt misst allt upp í 13 rafeindir og komast þannig í ástand, sem svarar til V2—1 millj. stiga hita. Þessar sundruðu frumeindir járns og fleiri algengra efna í innri lögum kórónunnar valda litrófslínum, er menn hugðu um skeið, að stöfuðu frá efni, er óþekkt væri á jöiðunni og kallað var »kóróníum«. Og raunar var tii dæmi þess, að við nýtt frumefni hafði fyrst orðið vart á sólunni (helíum). Ljósfyrirbrigði þessi eru ekki nógu björt til að sjást samtímis venjulegu sólskini og hafa því ekki orðið rannsökuð nema við almyrkva. Nú eru þa iundin tæki til að gera þær rannsóknir að nokkru leyti á öðrum tímum. En auk fróðleiksins, er fá má af loftsýnum þessum, þybja þær tilkomu- mikil sjón. Þess skyldu gæta þeir, sem vilja fylgjast með sólmyrkva, að r.orfa ekki með berum augum til sólarinnar, nema fullmyrkvuð sé. Gler með ljós- reykjarlagi Öðrum megin veitir nægilega hlíf, en ekki venjuleg útigleraugu. Samkvæmt afstæðiskenningu Einsteins bognar ljósgeisli örl tið við að faia nærri sólu. Stjörnur, er við myrkva verða sýnilegar skammt frá sólu, eiga þá að sýnast hóti fjær henni vegna þessarar beygju Til að sannreyna þetta þarf mjög nákvæmar mælingar, ocj hafa þær verið meðal helztu verkefna stjarn* fræðinga við almyrkva síðustu áratugina. í fyrstu þóttu mælingar þessar stað- festa kenninguna vel, en nú er það nokkuð vefengt. (23)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.