Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1954, Side 35

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1954, Side 35
var svo drepandi, að slíks eru engin dæmi í sögu læknisfræðinnar. Stjórnarnefndin „og sérstaklega hr. Grunsky“ var ásökuð um að svipta Gorgas því valdi, sem honum bar samkvæmt sérstökum fyrirmælum forsetans. „Og þetta er ástandið á eiðinu í dag. Mann rekur í roga- stanz að sjá, undir hvaða skilyrðum annar eins mað- ur og William Gorgas verður að vinna, fremstur allra niilifandi manna til þess að leysa vandamál þau, sem bundin eru við að skapa heilbrigðisöryggi á eiðinu, að hann skuli vera settur skör lægra en fjöldi emb- ættismanna, sem sjálfir játa, að þeir vita ekkert um þá hluti, sem hann er kunnugastur.“ Dr. Reed taldi upp sæg af heimskulegum af- brotum Grunskys gagnvart Gorgas. Hvernig hann hafði neitað honum um marga nauðsynlega hluti, stungið undir stól sumum pöntunum, pantað annað upp á eigin spýtur, sem reyndist ónothæft, og með öllu móti verið þrándur í götu fyrir nauðsynleguin heilbrigðisframkvæmdum. í lok skýrslu sinnar, sem sýndi greinilega, hvernig nefndin hafði trassað að fara eftir tillögum Williams Gorgas, og hvernig það var henni að kenna, að gula sóttin hafði náð sér niðri hvað eftir annað og að það var beinlínis henni að kenna, hvernig ástatt var í heilbrigðismálunum, sagði dr. Reed, að skylda for- setans væri hiklaust að setja stjórnarnefndina af og skipa nýja. Þegar stjórnarnefndin gat ekki varið hendur sínar fyrir þessari voldugu gagnrýni, féllst forsetinn á til- lögu dr. Reeds og setti nefndina af. Theodore Roosevelt forseti fór sjálfur til Panama til þess að kynna sér ástandið og sá þar sjálfur, hvað Gorgas hafði gert og talaði mikið við hann. Hann skipaði nýja nefnd, sem tók hinni fyrri mikið fram, en Gorgas átti líka í miklum örðugleikum við að fá þá menn til að sklija, að baráttan gegn flugunum (33) 2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.