Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1954, Page 46
bólssaðarprestakall, Snæf. 15. ág. var F. W. C. Pitt
skipaður ræðismaður ísl. i Bristol. 27. ág. var Jóhann
Hafstein alþm. kjörinn bankastjóri Útvegsbanka ísl.
Um sumariS var Jónatan HallvarSsson kjörinn forseti
Hæstaréttar frá 1. sept. 1952 til jafnlengdar 1953.
1. sept. var sr. Eggert Ólafssyni veitt Kvennabrekku-
prestakall. 29. sept. var R. F. Houston skipaSur
ræSism. ísl. í Buenos Ayres. I sept. var Henrik Sv.
Björnsson ráSinn forsetaritari. 1. okt. var sr. Inga
Jónssyni veitt NorSfjarSarprestakall. 1. okt. var sr.
Þorbergi Kristjánssyni veitt Bolungavikurprestakall.
2. okt. var Jón GuSmundsson cand. mag. skipaSur
kennari viS Menntaskólann í Rvík. 7. okt. var Þor-
steinn Árnason skipaSur héraSslæknir i NeshéraSi.
11. okt. var Tr. Ritland skipaSur ræSism. ísl. i Björg-
vin. 22. okt. var Vilhjálmur Finsen skipaSur sendi-
berra íslands í Vestur-Þýzkalandi. 24. okt. var Björg-
vin Frederiksen kjörinn forseti Landssambands ísl.
iSnaSarmanna i staS Helga H. Eirikssonar. 26. okt.
voru þessir menn kjörnir i bankaráS hins nýstofnaSa
ISnaSarbanka: Páll S. Pálsson (form.), Einar Gísla-
son, GuSmundur H. GuSmundsson, Helgi Bergs og
Kristján Jóh. Kristjánsson. 27. okt. voru RagnheiSur
Vigfúsdóttir og Vilbergur Júlíusson skipuS kennarar
viS barnaskóla HafnarfjarSar. 27. okt. voru eftirtaldir
kennarar skipaSir viS barnaskóla Reykjavikur: AuSur
Eiríksdóttir, Ásdis Steingrimsdóttir, Gísli Hannesson,
GuSmundur Magnússon, Helga Einarsdóttir, Hjálmar
GuSmundsson, Lárus Johnsen, Sigurbjörn Eiríksson,
Þórarinn Hallgrímsson, ÞórSur Kristjánsson, Þór-
liildur Halldórsdóttir, Þórir SigurSsson, Þorsteinn
GuSmundsson og Þorsteinn Ólafsson. 27. okt. voru
eftirtaldir kennarar skipaSir viS gagnfræSaskóla
Rvikur: Halldór Erlendsson, Ingólfur GuSbrandsson,
Jón Jóhannesson, Jónas Eysteinsson, Karl GuSmunds-
son, Kristinn Gíslason og Óskar Halldórsson. 1. nóv.
var sr. Árelíusi Nielssyni veitt Langholtsprestakall í
(44)