Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1954, Page 48

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1954, Page 48
son viðurkenndur vararæðismaður Danmerkur i Vest- mannaeyjum. 13. marz tók I. G. Syssoev sendiráðu- nautur við forstöðu sendiráðs Sovétsambandsins i Rvík. 12. ág. afhenti Edouard de Haller forseta íslands trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Sviss á íslandi. 19. ág. afhenti sendiherra ítala, Carlo Alberto de Vera d’Aragona, hertogi af Alvito, forseta Islands skilríki sín. í ág. lét N. W. Olsson af störfum sem menningar- fulltrúi við bandaríska sendiráðið, en við tók Lorimer Moe. Hinn 16. des. aflienti dr. Iíurt Oppler, sendi- lierra Vestur-Þýzkalands, forseta íslands skilríki sin. Ýmsar breytingar urðu á starfsliði hinna erlenau sendiráða í Rvik. Handritamálið. Hafin var fjársöfnun til að byggja hús yfir íslenzku handritin, sem nú eru i Árnasafni, en vonir stóðu til, að þau eða eitthvað af þeim yrðu afhent íslendingum. Engin niðurstaða náðist þó í handritamálinu á árinu. Heilsufar. Yfirleitt var heilsufar gott. Inflúenzu- faraldur gekk á Norðurlandi síðari hluta júnimánaðar. Mislingar gengu allviða siðari hluta árs. Hafin var gerð spjaldskrár um alla íslendinga, m. a. með tiiliti til berklarannsókna. Stofnað var í Rvilr félag til að hjálpa fötluðu og lömuðu fólki. Gekkst þetta félag fyrir skýrslusöfnun um fatlað fólk og larnað á íslandi. Krabbameinsfélag Reykjavikur gaf Röntgendeild Landsspitalans ný geislalækningatæki. Kvenfélasið „Hringurinn" opnaði i Rvík ljósbaðstofu fyrir börn. Almenn berklarannsókn fór fram á Siglufirði. Þýzkur sérfræðingur rannsakaði skilyrði til gufu- og leirbaða á íslandi. Iðnaður. íslenzkur iðnaður átti við mikla erfiðleika að etja, bæði sökum lánsfjárskorts og innflutnings erlends iðnvarnings. Stofnfundur Iðnaðarbanka ís- lands var haldinn 18. okt. Glæsileg iðnsýning var haldin i Rvík i sept. og okt. Sóttu hana rúmlega 73 000 manns. Er þetta fjölsóttasta sýning, sem haldin hefur (46)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.