Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1954, Page 69
JG9. Sólveig Gunnlaugsdóttir ekkjufrú, Hafnarf., 17. des.,
f. 6. apríl ’63. Sophia Hjaltested ekkjufrú, Rvík, 30.
júní, f. 23. maí ’76. Stefán Benediktsson bóndi, Þor-
valdssöðum, Vopnaf., varð úti 7. febr., f. 6. okt. ’96.
Stefán Bergþórsson sjóm., Hafnarf., fórst 1. des., 38
ára. Stefán Bjarnason forstj., Rvík, d. í Kliöfn 18
okt., f. 21. marz ’08. Stefán Jónsson (frá Yztabæ,
Hrisey) næturvörður, Akureyri, 12. sept., f. 12. scpt. / ,
’95. Stefán Þórðarson, Húsavík, lézt af slysförum 10./__." '
sept., 75 ára. Stefanía S. Vormsdóttir húsfr., Rvik, / í7?'"/
13. apríl, f. 27. ág. ’92. Steindór Jóhannesson verzl.,
Rvik, 26. júni, f. 6. júní ’76. Steindór A. Ólafsson
húsasmiðameistari, Rvík, 23. des., f. 19. júli ’74.
Steini Björn Arnórsson bóndi, Narfastöðum, Mela-
sveit, í ág., f. 8. ág. ’62. Steinn Jónsson (frá Gerði,
Suðursveit) fyrrv. kennari í Neskaupstað o. v., 5. marz,
f. 4. des. ’61. Steinn Steinsson bóndi, Dölum, Fáskrúðsf.,
5. júlí, f. 12. sept. ’OO. Steinunn Bjarnadóttir frá Galta-
læk, Landsveit, 21. marz, f. 6. nóv. ’67. Steinunn
Guðmundsdóttir húsfr., Brekkum, Holtum, í júní, f.
24. nóv. ’59. Steinunn Sigurðardóttir frá Undirfelii,
Vatnsdal 19. des., f. 6. febr. ’71. Steindór Einarsson
(frá Djúpalæk, Langanesströnd) skólastjóri í Norðf.,
22. júlí, f. 29. des. ’04. Svanfríður Friðjónsdóttir
símastúlka frá Hólmavík, 22. jan., f. 3. jan. ’29. Svava
Jónsdóttir, Itvík, 1. júní, f. 25. apr. ’32. Sveinn Bene-
diktsson útvegsb., Hlið, Mjóaf., S-Múl., 19. apríl, f.
28. jan. ’81. Sveinn Bjarman aðalbókari, Akureyri,
22. sept., f. 5. júní ’90. Sveinn Björnsson, forseti ís-
lands, 25. jan., f. 27. febr. ’81. Sveinn A. Sigfússon
(frá Neskaupstað) verzl., Rvík, 3. nóv., f. 9. april ’ll.
Sveinn Stefánsson, Neskaupstað, 25. sept. Sveinn
Traustason vélstj., frá Hólmavík, fórst 5. jan., f. 24.
júní ’28. Sævar Sigurjónsson sjóm., Akranesi., fórst
5. jan., f. 30. ág. ’32. Theódór Árnason fiðluleikari og
ritböf., Rvík, 7. maí, f. 10. des. ’89. Theódór Ingólfsson
frá Keflavík, 4. mai, f. 10. júli ’21. Theódóra G. Bjarna-
(67)