Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1954, Side 72
’74. ÞuríSur GuSmundsdóttir fyrrv. húsfr. og ætt-
fræSingur, Heydalsá, Strandas., 18. júní, f. 24. ág. ’64.
ÞuríSur Þorbergsdóttir fyrrv. húsfr. i Götu, Vatns-
ieysustr., 29. marz, f. 28. sept. ’59.
Um látna Vestur-íslendinga sjá Almanak O. Thor-
geirssonar. Hinn 8. júni 1952 lézt í Chicago GuSrún
Chr. Austmann frá Vestmannaeyjum, f. 28. marz ’55.
5. júli 1951 lézt í Bellingham, Washington, María
Sveinsdóttir Benson frá SeySisfirSi, f. 22. sept. '54.
9. apríl 1952 lézt í Berkeley, Kaliforníu, SigríSur
Benónýs frá Rvik, f. 1. júli ’94. 6. jan. 1952 lézt i
Winnipeg SigríSur J. Fjeldsted frá Berserkseyri, Snæf.,
f. 8. ág. ’71. 8. sept. 1951 lézt í Riverton ValgerSur
SigurSsson frá Svarfhóli í BorgarfirSi, f. 25. marz ’56.
[Hinn 21. marz 1951 lézt Einar Snjólfsson, Efra-
FirSi, Lóni, f. 23. marz ’83. í okt. 1951 lézt Gisli Jóns-
son bóndi, Húsum, Ásahr., Rang., f. ’64. 11. júli 1951
lézt HallfriSur Jónsdóttir fyrrv. húsfr. á SlcriSulandi,
Skagaf., f. 2. jan. ’58. ÁriS 1951 lézt Helga Helga-
dóttir, Presthvammi, ASaldal, f. 26. febr. ’66. 22. kt.
1951 lézt Helga Tómasdóttir húsfr., ísafirSi. 24. des.
1951 lézt Katrín SigurSardóttir fyrrv. húsfr., Hóhni,
Austur-Landeyjum, f. 17. marz ’57. 27. des. 1951 lézt
Ólafur Nielsen skrifstofustjóri, Rvik, f. 15. júli ’IO.
19. des. 1951 lézt Rósmundur Jónsson bóndi, Tungu,
SkutulsfirSi, f. 22. sept. ’67. í ágúst 1951 lézt Runólfur
Jónsson, Hellnatúni, Ásahr., Rang., f. 21. sept. ’71.
17. jan. 1951 lézt SigríSur Baldvinsdóttir húsfr., Akur-
eyri, 46 ára. 16. ágúst 1951 lézt Sæmundur Einarsson
bóndi, Stóru-Mörk, Eyjafjallasveit, f. 19. júni ’72.]
Náttúra landsins. Hinn 5. janúar var ofsaveSur víSa
um land. UrSu þá miklar skemmdir á skipum, húsum,
simalinum, rafleiSslum o. fl. Næstu daga á eftir var
ofsarok víSa um landiS.
ASfaranótt 19. janúar var enn fárviSri, er olli tjóni
og slysum. 31. jan. varS allmikiS tjón á SiglufirSi af
völdum ofviSris. Seint i febrúar urSu miklir vatna-
(70)