Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1954, Page 76
I. eink., 161% st., SigurSur S. Magnússon, I. eink.,
174 st., Skúli Helgason, I. eink., 192% st., Snorri Jóns-
son, II. eink. betri, 118 st., Tómas Helgason, I. eink.,
186% st., Valtýr Bjarnason, I. eink., 170% st., Vík-
ingur Þ. Arnórsson, I. eink., 152% st.
í tannlækningum: Grímur M. Björnsson, II. eink.
betri, 137 st., Haukur Clausen, I. eink. 176% st.,
Ólafur Stephensen, II. eink. betri, 146% st.
í lögfræði: Agnar Gústafsson, I. eink., 194% st., Ar-
mann Kristinsson, I. eink., 183 st., Björn Helgason,
1. eink.., 206 st., Einar G. Einarsson, I. eink., 192 st.,
Gisli G. ísleifsson, I. eink., 201 st., Guðmundur Jóus-
son, I. eink., 202 st., GuSmundur Skaftason, I. eink.,
191% st., Hallgrimur SigurSsson, I. eink., 212 st.,
Haukur Valdimarsson, I. eink., 207% st., Jón Bergs,
I. eink., 197% st., Jón Magnússon, II. eink. betri,
162% st., Leifur Sveinsson, I. eink., 180% st., Ragnar
Steinbergsson, I. eink., 211% st., Sigvaldi Þorsteinsson,
I. eink. 191% st., Sveinbjörn Dagfinnsson, I. eink.,
203% st., Theódór Georgsson, I. eink., 188% st., Þor-
steinn Thorarensen, I. eink., 201 st.
í viðskiptafræði: Bjarni Bjarnason, I. eink., 217%
st. (eftir nýrri reglugerS), Einar Magnússon, I. eink.,
218% st. (eftir nýrri reglugerð), Jóhannes Ó. Guð-
mundsson, II. eink. betri, 243% st. (eftir eldri reglu-
gerð), Jón R. Sigurðsson, I. eink., 279% st., (eftir
eldri reglugerð).
B-A-prófi luku Guðrún Stefánsdóttir og Katrín
Ólafsdóttir, báðar með I. einkunn.
Allmargir íslendingar luku prófi við erlenda há-
skóla. Sigurður Helgason frá Akureyri lauk prófi í
stærðfræði við Khafnarháskóla. Hans G. Þormar frá
Akureyri lauk verkfræðiprófi i Khöfn. Jón Júliusson
frá Rvík lauk prófi í málvísindum við Uppsalahá-
skóla. Benedikt Sigvaldason frá Ausu i Andakíl lauk
B-A-prófi við háskólann i Leeds. Pálmi Ingvarsson
frá Rvík lauk prófi i fiskiðnfræði við háskólann í
(74)