Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1954, Síða 81

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1954, Síða 81
lagður á land á íslandi eða fluttur til útlanda, aðal- lega til Esbjerg. Voru þar 54 landanir á árinu. Gerðar voru tilraunir með ýmsar nýjar gerðir af flotvörpum, er þóttu gefast vel. Tóku togarar þessar flotvörpur upp í stórum stíl og margir vélbátar ýmsar smærri gerðir af þeim. Vélsmiðjan Héðinn hóf fram- leiðslu á línuvindum, sem slaka sjálfkrafa til, þegar sjór ríður undir skip, sem er að draga línu með þeim. Jóhannes Pálsson og Guðjón Ormsson fundu upp nýja beituskurðarvél og unnu að fleiri gerðum sjó- vinnuvéla. Gunnsteinn Þorbjörnsson, netagerðarmað- ur í Vestmanneyjum, fann upp nýja gerð af neta- fellingarvélum. Heiidaraflinn var 337 000 tonn (árið áður 371 000). Saltfiskur var 127 100 tonn (árið áður 63 000), hrað- frystur fiskur 124 900 tonn (árið áður 93 200), ísfiskur 28 800 tonn (árið áður 52 300), harðfiskur 14 700 tonn (árið áður 6 800), niðursoðinn fiskur 339 tonn (árið áður 125). Síldaraflinn varð rúmlega 32 000 tonn (árið áður tæp 85000). 173 skip stunduðu sumarsíldveiðar, en síldveiðarnar norðanlands brugðust nær algerlega. Sildarafiinn við Norður- og Austurland varð 49 500 tunnur i söltun (árið áður 87 200) og 27 400 mál i bræðslu (árið áður 349 700). Á reknetaveiðum við Suður- og Vesturland um haustið öfluðust 70 400 tunnur síldar, sem var söituð, en 73 400 tunnur voru frystar til beitu og útflutnings, og nokkuð af smásíld fór í bræðslu. Sjö bátar stunduðu um haustið rek- netaveiðar á djúpmiðum milli íslands og Færeyja. Fengu þeir alls um 12 000 tunnur síldar. Laxveiði var góð i flestum ám. Ræktun regnboga- silnnga í Laxalóni hjá Grafarholti í Mosfellssveit tókst vei. Tugþúsundum laxaseiða, sem fóstruð voru í kluk- stöðinni i Laxalóni, var sleppt í ár á Fellsströnd. Fjögur skip stunduðu hvalveiðar. Veiddust 265 liva'- ir (árið áður 339). Háhyrningar gerðu mikinn usla i reknetum við Suðvesturland um haustið. Stunduðu (79)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.