Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1954, Page 89
(árið áÖLir 11.2 millj. kr.), frá Kúbu 4.2 millj. kr.
(árið áður 6 millj. kr.), frá Sviss 3.2 millj. kr. (árið
áður 2 millj. kr.), frá írlandi 2.4 millj. kr. (árið
áður 2.5 millj. kr.), frá Filippseyjum 2.1 millj. kr.
(árið áður 2.1 millj kr.), frá ísrael 1.2 millj. kr.
(árið áður 5.4 millj. kr.). Dálítill innflutningur var
auk þessa frá Ungverjalandi, Indlandi, Portúgal og
nokkrum fleiri löndum.
Andvirði útflutts varnings til Bandarikjanna nam
158.9 millj. kr. (árið áður 132.7 millj. kr.), til Bret-
lands 89.1 millj. kr. (árið áður 170.3 millj. kr.), til
Ítalíu 77.9 millj. kr. (árið áður 45.4 millj. kr.), til
Danmerkur 62.1 millj. kr. (árið áður 20.9 millj. kr.),
til Vestur-Þýzkalands 38 millj. kr. (árið áður 25.4 millj.
kr..), til Finnlands 35.9 millj. kr. (árið áður 31.1 millj.
kr.), til Póllands 21.4 millj. kr. (árið áður 38 millj.
kr.), til Grikklands 21 millj. kr. (árið áður 15.2 millj.
kr.), til Spánar 21 millj. kr. (árið áður 38.9 millj. kr.),
til Svíþjóðar 20.2 millj. kr. (árið áður 23.6 millj. kr.),
til Hollands 17 millj. kr. (árið áður 83.8 millj. krA,
til Tékkóslóvakíu 14.5 millj. kr. (árið áður 17.1 millj.
kr.), til Frakklands 12 millj. kr. (árið áður 10.2 millj.
kr.), til Austur-Þýzkalands 7.1 millj. kr. (árið áður
ekkert), til Brasiliu 5.5 millj. kr. (árið áður 11.4
millj. kr.), til ísraels 5.2 millj. kr. (árið áður 15.9
millj. kr.), til Kúbu 4.8 millj. kr. (árið áður 3.6 millj.
kr.), til Nigeríu 4.8 millj. kr. (árið áður 1.8 millj. kr.),
til Sviss 4.8 millj. kr. (árið áður 2 millj. kr.), til
Belgíu 3.8 millj. kr. (árið áður 2.9 millj. kr.), til
írlands 3.7 millj. kr. (árið áður 2.9 millj. kr.), til
Noregs 3 millj. kr. (árið áður 12.2 millj. kr.), til Brezku
Vestur-lndía 1.6 millj. kr. (árið áður 0.1 millj. kr.),
til Egyptalands 1.6 millj. kr. (árið áður 1.5 rnillj. kr.),
til Ungverjalands 1.1 millj. kr. (árið áður 2.1 millj.
kr.). Dálítill útflutningur var auk þess til Portúgals,
Kanada, San Domingo, Færeyja og nokkurra Asiu-
landa.
(87)