Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1954, Síða 102

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1954, Síða 102
skáldsins gagnvart lífinu blandin einhverjum sæt- leik og svo sem ljúflegri lífsundrun. „Undarlegt er hjartað, á veiku liaustlaufi fer það haf dauðans.“ Þó að þetta komi hér fram samhengislaust, vitnar blær ])ess allljóslega um hátt skáldsins á að túlka torræðar og litt túlkanlegar tilfinningar sinar gagn- vart lífi og dauða. Guðmundur lngi Kristjánsson er fæddur á Kirkju- bóli i Bjarnardal í Önundarfirði árið 1907. Hann stundaði nám í Núpsskóla og í Samvinnuskólanum. Hann er bóndi á föðurleifð sinni. Hann hefur haft allmikil afskipti af opinberum málum og verið í fremstu röð forvígismanna ungmennafélaganna á Vestfjörðum. Guðmundur hefur gefið út tvær ljóða- bækur, Sólstafi, 1938, og Sólbráð, 1945. Guðmundur Ingi er allsérstæður um efnisval, og i rauninni er það Eggert Ólafsson einn, sem er á því sviði ái hans í skáldahópnum íslenzka. Þó mun ekki síður en til Eggerts mega rekja til Núpsskóla og ungmennahreyfingarinnar þau áhrif á Guðmund, sem hafa átt sinn mikla þátt í stefnu hans sem skálds, og að nokkru mun liann hafa haft hliðsjón af ljóðum Jeppa Aakjærs. Guðmundur yrkir fyrst og fremst um starf bóndans, um nytjagróðurinn, um hesta og kindur og um tækin, sem létta honum störfin, og honum tekst að gera þessi kvæði hugðnæm og skáld- leg og láta lesandann finna þá einlægu gleði, sem því fylgir fyrir slikan mann sem hann að inna af hendi erfið og' vandunnin störf í þágu ræktunar og fegrunar og hlúa að fallegum og nytsömum skepn- um. Guðmundur hefur ort ástarkvæði, þar sem hann í hita ástarinnar fegrar það hlutverk, sem bóndakon- unnar bíður, og svo er djúp og ynnileg skynjan hans á þá sælu, sem ræktunarstarfinu fylgir, að lofgjörðin (100)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.