Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1954, Síða 106

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1954, Síða 106
sér þá fyrir sjónir les þrauta- og baráttusögu is- lenzkrar alþýðu á liönum öldum. í þvi kvæði verður sannarlega liiS fátæklegasta skáldandanum Aladíns- lampi. Snorri Hjartarson fæddist á Hvanneyri i Borgar- firSi áriS 1906. Hann fór ungur til Noregs og hugSist verSa listmálari, en síSan tók liann aS helga sig skáldskap. Hann gaf út skáldsögu á norsku, en hætti viS aS gerast rithöfundur á þvi máli og fluttist heim. Hann er nú yfirbókavörður viS Bæjarbókasafn Reykjavíkur. Hann hefur gefið út eina ljóSabók, Kvæði, sem kom út 1944. LjóS Snorra eru liagleg heildarsmíð og orðaval mjög fágað. Hann er sérlega listfengur á að fella liætti og hrynjandi að efni ljóðsins. Nýja hætti býr hann til úr gömlum, og með litlum frávikum tekst honum að ná sérstæðum áhrifum. Hann notar rim i öllum kvæSum sinum, en af næmu fegurðarskyni fer hann nýjar leiðir um notkun hendinga og bók- stafaríms og nær á þann hátt persónulegum blæ- brigðum. FrábrigSi lians eru merkileg — og nýtt dæmi þess, hve langt má fara i þvi aS breyta um notkun ríms, án þess að vikið sé frá grundvallarreglum ís- lenzkrar ljóShefðar. Kvæði Snorra fjalla um hughrif hans sjálfs, sýnir hans og drauma. Snar þáttur ljóða hans er áhrif íslenzkrar náttúru á fegurðarskynjun hans, og þegar hann yrkir ástarljóð eSa minninga, eru þau slungin töfrum íslands. Hann er ýkjanæmur á liti og litbrigSi, og þar eð hann er mjög málhagur, eru mörg IjóS hans eins og mjúkur glitofinn vefn- aður, sem yfir er blær persónulegra töfra. Fágun formsins er svo mikiS atriði i skáldskap Snorra, aS ekki getur meiri fagurkera í íslenzkum bókmenntum, og ljóð hans munu vera lítt við alþýðuskap. En frávik hans um rim, samfara fastheldni við grund- vallaratriði íslenzks kveðskaparháttar, mættu verða hinum ungu skáldum bending um leiðir á sviði forms- (104)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.