Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1954, Page 110

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1954, Page 110
mælt mál, hvort sem það var liáð, glettni eða við- kvæmni, sem hrærði strenginn — eða aðeins bjó undir yndi skáldsins af að fara á kostum máls og rims. Af öðrum óskmögum ferskeytlunnar skal liér einungis nefndur Jún S. Berymann. Hann var fæddur á Króksstöðum í Miðfirði 1874. Hann stundaði nám i Flensborg. Hann gegndi síðan margvíslegum störf- um um ævina, var meðal annars lengi i siglingum milli Ameríku og Englands. Eftir liann komu út Ferskeytlur, 1922, og Farmannsljóð, 1925, en árið 1949 var prentað safn af kvæðum hans og kvið- lingum. Jón Bergmann var með afbrigðum smekk- vís og hagorður, orti jafn vel bitrar ádeilur, háð- og spottkviðlinga, tiestavisur, vísur um siglingar og sæfarir og spaklegar ferskeytlur um lífskvöl sína og örlög. Oft gætir í vísum Jóns Bergmanns örlög- þrungins lifstrega. Vestur-íslenzk skáld. Um vestur-islenzk skáld ætti að skrifa sérstaka grein i þetta rit, enda hafa þau sérstöðu um margt meðal íslenzkra skálda og verða vart dæmd réttlátlega nema þess sé gætt. Hér skal nú lauslega drepið á aðeins fjögur, sem út hafa komið tjóðabækur eftir hér heima. Kristján N. Júlíus var fæddur á Akureyri 1860. Hann fluttist 18 ára gamall til Ivanada, en átti síðan tengst af heima í Banda- ríkjunum og vann alltaf erfiðisvinnu. Hann lézt árið 1945. Kristján var þekktur sem skáld undir nafninu Káinn, og vakti það alls staðar bros á vör og glampa í augum. Hann orti mest glettnivísur og gamanljóð, sem oft er í broddur af spotti, og á mörg þeirra bregður bliki skarprar lífsatliugunar og mannþekk- ingar. Fyndni hans er mjög sérstæð, sjónarmiðin ó- venjuleg og óvænt. Varpar skáldið stundum skýru og skoplegu ljósi yfir sammannlegar veilur ■— og jafnt þótt hann beini skeytunum að sjálfum sér. Sig- urður Júlíus Jóhannesson fæddist á Læk í Ölfusi árið 1868. Hann varð stúdent 1897, stundaði nám i lækn- (108)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.