Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1954, Page 111

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1954, Page 111
isfræði, en var einnig rit- stjóri. Til Ameríku fluttist hann árið 1899. Hann tók próf í læknisfræði í Chicago 1907 og hefur síðan stundað lækningar vestra, iengst i Winnipeg. Hann hefur og verið ritstjóri vestur-íslenzkra blaða. Sigurður varð hér heima mjög vinsælt skáld af ijóðabókinni Kvistir, sem út kom 1910, en síð- an hefur hann hirt margt GuttormurJ.Guttormsson. Ijóða í blöðum og tíma- ritum vestra og skáldþroski hans aukizt. Kvæði hans eru lipurt kveðin, i þeim skaphiti og yfir þeim bjarmi hugsjóna og sannrar mannúðar. Guttormur J. Guttormsson er fæddur árið 1878 vestur í Kanada. Hann er af austfirzkum bændaættum. Hann vann ýmis störf vestra, unz hann tók við búi á föðurleifð sinni árið 1911, en þar hefur hann búið siðan. Þrjú Ijóðasöfn liafa komið út eftir Guttorm i Winnipeg, og heildarútgáfa af ljóðum hans kom út í Reykjavík árið 1948. Þótt Guttormur sé fæddur og uppalinn vestan hafs, lætur honum þó ekki síður en öðrum íslenzkt tungutak, en hann hefur orðið fyrir frjóum áhrifum af ameriskum og brezkum skáldskap, og hann yrkir um ýmis efni, sem lítt eða alls ekki hefur verið um fjallað í islenzkum hókmenntum. Hann hefur i mörgum kvæðum sínum lýst lífi og örlögum íslenzkra landnema, og eitt þeirra kvæða, Sandy Bar, er eitthvert hið minnisstæðasta, sem Guttormur hefur ort, í þvi ógnkennd og örlögþrungin dulúð. Ýmis gamanljóð og ádeilukvæði Guttorms eru allsérstæð og með þvi snjallasta, sem eftir hann liggur. Rikisstjórn íslands bauð honum heim árið 1938. Jakobina Johnson er (109)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.