Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1954, Page 123

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1954, Page 123
sér þar öllu betur en sumt, sem þar er upp rubbað af lélegum þýðingum og uppkveðlingum, sem mikið rúm fylla í þeirri bók. En þótt síra Björn væri klerkur ágætur, trúmaður einlægur og mikilsmet- inn kirkjuhöfðingi, átti hann það til að yrkja fleira cn sálma. Síra Björn var mikill skapsmuna maður, tilfinninganæmur og skapheitur, en gæddur ríkri kimnigáfu. Mun hann og alloft hafa gripið til þess að varpa frá sér ýmsu andstreymi með þvi að kveða glettna stöku eða kíminn brag. Fátt er prentað a'f þvílíkum kveðskap sira Björns, enda ekki til þess ætlað, en sumt mun þó hafa flogið allvíða, og höfðu magrir gaman af, en aðrir síður, eins og gengur. Síra Björn var eldheitur ættjarðarvinur og mikill fylgismaður Jóns Sigurðssonar. Líkaði *lionum illa við þá menn, sem honum virtust deigir i sjálfstæð- isbaráttunni, linir í fylgi við Jón eða jafnvel and- stæðir honum. Meðal þeirra manna mun hann talið liafa Grím Thomsen. Grímur kom fyrst á þing 18G9 til 1873. Á þessum árum var sem kunnugt er deilt ákaflega um stjórnarskrármálið. Komst sú deila einna hæst á árunum 1871—1873 með setningu stöðu- laganna og eftirmálum, sem af því risu. Gerðist þá ýmsum heitt í hamsi við ofríki dönsku stjórnar- innar, og beindist sú andúð nokkuð að þeim mönn- um innlendum, sem eigi þóttu sýna nógu mikla þjóð- hollustu i þessum málum. Haustið 1874 fóru fram alþingiskosningar, liinar fyrstu samlcvæmt nýju stjórnarskránni. Um það leyti munu vísur þær hafa komizt á gang, sem hér fara á eftir. Síra Björn Iialldórsson taldi sjálfsagt, að Grimur Thomsen myndi leita endurkosningar i Rangárvallasýslu og þótti við eiga að gefa Rangæing- um leiðbeiningu nokkra fyrir kosningarnar: Rangæingar, heyrið hér: Hættur að fer tími! (121)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.