Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Síða 27

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Síða 27
Alexander Pushkin. Eitt af höfuðskáldum Evrópu, Rússinn Alexander Pushkin, átti 150 ára afmæli sumarið 1949, fæddur 7. júni 1799. Hann varS skammlífur maður, en ævi lians var frjósöm og full af rómantík og ævintýrum, full af furðulegum sköpunarkrafti og sköpunar- gleSi i skáldskap og spennandi þátttöku í glæsilegu og glaumriku lífi. Iiann dvaldi í hástéttum og viS hirS auðugs og fjölbreytts menningarlands, sem jafnframt var þó ormsmogiS af spillingu og nautna- sýki og af fátækt og kúgun í senn. ÖSrum þræSi lifSi Pushkin svo lífi sinu i einveru og útlegS og á barmi þess byltingarhugar, sem svall undir niSri í þjóSfélagi hans, þó aS sjálfur væri hann ekki heinn þátttakandi i slikum félagsskap. En samúð hans var meS þeim öflum, sem vildu frelsi fólksins og rétt- læti þjóSfélagsins. Hann var skáldmaSur meS skálda- skap, ör og bljúgur i senn, áhlaupamaSur og ham- hleypa til verka, þegar þvi var aS skipta, fenginn fyrir kvennaást, örlátur og eySslusamur, sólginn i líf og leik og i einveru og starf á víxl. Hann varð höfuSskáld sinnar samtíðar í þjóSfélagi sínu, höfS- ingi hinnar rómantísku stefnu í Rússlandi. Margir Rússar telja hann mestan allra sinna skálda, meiri en Gogol, Tolstoj og Dostojefski. Vinsældir hans hafa verið miklar og alþýðuhylli hans ákafleg og er svo enn. Vegna 150 ára afmælis hans er mælt, aS rit hans hafi verið gefin út í ýmsum útgáfum, alls 11 milljónir eintaka. Þetta er ekki ný bóla, þvi að fyrst, þegar verk hans urðu útgáfufrjáls á keisara- tímanum, kepptust forleggjarar um að gefa hann út. Þá kom t. d. úí ein tíu binda útgáfa af ritum hans í hundruSum þúsunda og var seld á 3 rúblur öll saman. HöfuSrit Pushkins hafa veriS þýdd á fjölda tungu- (25)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.