Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Síða 28

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Síða 28
mála, m. a. ofurlítið á íslenzku, því að ein saga hans er til, kölluð Pétur og María, og fáein kvæði og smá- sögur. En annars er liklega ekkert af stórskáldum Evrópu eins lítið þeklct hér á landi og Pushkin, og veldur þessari ófræði sjálfsagt hvort tveggja, fjar- lægð hans frá okkur og að sumu leyti fjarlægð yrkisefna hans og tungu, og svo það, að höfuðrit hans eru í ljóðum. Það eru kvæði eða Ijóðsögur, sem erfiðara er að jafnaði að flytja milli tungumála en óbundið mál. Svo hafði smekkur manna um langan tíma hneigzt burtu frá ljóðforminu sem frá- sagnarstíl, bæði hér hjá okkur, eftir að rímurnar fjaraði út, og í öðrum löndum. Frásögn óbundins máls þótti bezt hæfa vaxandi raunsæi i skáldskap. Nú má segja, að nokkuð séu menn aftur að hneigjast að bundnu máli, einnig í sögustil og leikritum. Loks er þess að geta, að fróðir menn segja, að mikill hluti af fegurð og unaði Pushkins sé fólginn i máli hans og kveðandi, sem er útlendingi meiri eða minni leyndardómur, en löndum hans sifellt ný uppspretta gleði og fjölbreytni, eins og kvæði Jónasar og Matthí- asar eru okkur. Það er annars bezt að byrja á því að reyna að setja Pushkin á sinn stað í sögunni, til glöggvunar fyrir þá, sem eru honum ókunnir áður. Hann er fæddur tíu árum eftir frönsku byltinguna, tveimur árum seinna en Heine og Schubert, en er jafnaldri Balzacs og 3—4 árum eldri en Victor Hugo og 7—8 árum eldri en Jónas Hallgrimsson. Staða Pushkins i heimalandi hans er áþekk stöðu Jónasar hjá okkur, þó að ólíku sé annars saman að jafna. Meðal rita, sem allir þekkja og út komu í uppvexti Pushkins, eru t. d. Faust og ævintýri Grimms-bræðranna og sumar sögur Walter Scotts. Tegner byrjaði á Friðþjófssögu um sama leyti og fyrstu verk Pushkins komu út, og svo sem tveimur árum fyrr hafði Byron byrjað á Don Juan, en sú stóra og iðandi ljóðsaga hafði áhrif á höfuðrit (26)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.