Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Page 36

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Page 36
spil, þegar hann spilar þvi út, það er spaðadrottn- ing, og maðurinn er glataður. Loks er þess að geta, að Pushkin var um skeið ritstjóri tímarits og kvað hafa skrifað margar ágætar greinar. Það er sagt, að þótt Pushkin hafi verið slík- ur ákafamaður sem hann var og hamhleypa og rit hans ðll hin léttustu og formfegurstu, hafi hann verið fremur lengi að yrkja. Oft gerði hann miklar breytingar á handritum sínum og orti upp. Margir listamenn hafa gert myndir i rit Pushkins eða út af þeim, eins og þau hafa orðið mörgum tónskáld- um efni í stór verk. Af þessu, sem hér er sagt, má nokkuð gera sér grein fyrir fjölbreytni yrkisefna Pushkins og víð- tækum áhrifum hans. En starfsævi hans varð ekki löng. Hann giftist forkunnar fagurri konu, sem var skrautgjörn, daðursöm og eyðslusöm. Þau lifðu með í hinu æðsta samkvæmislifi höfuðborgarinnar og voru við hírðina. Þetta kom Pushkin í fjárhags- vandræði, sundraði starfskröftum hans og kom hon- um úr jafnvægi vegna afbrýðisemi sjálfs hans og óvildar umhverfis hans. Kona hans var umsetin af landeyðum samkvæmislifsins, og jafnvel keisarinn á að hafa litið hana hýru auga. Einum þessara manna, sem snerist um konu hans, þóttist Pushkin þurfa að svara með einvigisáskorun. Slíkt voru leifar gamals riddaraskapar, líkt og þegar þeir Gunn- laugur og Hrafn börðust um ástir Helgu fögru. Þó að slikt væri nú orðið fyrir utan lög og rétt, þótti það enn þá kurteisi, að menn dræpu hver annan i einvígi, þegar mikið lá við. Þessari viðureign lauk svo, að andstæðingurinn felldi Pushkin og hann dó af sárum sínum, aðeins 38 ára gamall (8. febrúar 1837). Niðjar hans ýmsir eru enn við lýði i Rússlandi og verk hans hafa aldrei lifað frjósamara lífi en nú. Því hefur hans verið minnzt um allar álfur á 150 (34)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.