Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Síða 66

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Síða 66
Bjarnadóttir ekkjufrú, Siglufirði, f. 27. sept. ’68. 6. júní 1946 lézt Stefán Ólafsson, Siglufirði, f. 20. júlí ’65. 17. des. 1947 lézt Þórunn Matthíasdóttir fyrrv. húsfrú i Sviðugörðum, Gaulverjabæjarhreppi, f. 18. okt. ’69.] Náttúra Iandsins. Heklugosið hélt áfram fyrstu mánuði ársins, en með minna afli en árið áður. Siðast varð goss vart i fjallinu seint í april. Kol- sýruuppstreymi í Hekluhrauni varð fé og fuglum að bana. í jéini og júli fundust allsnarpir jarð- skjálftakippir i Reykjavík og viðar á Suðvesturlandi. 3. júli voru snarpir jarðskjálftakippir í Landsveit, Hreppum og Skeiðum. Ollu þeir sums staðar skemmdum á útihúsum. — 1. febrúar geisaði fár- viðri um mikinn hluta landsins og olli víða tjóni á húsum, simalinum o. fl. Mest mun tjónið hafa orðið i Eyjafjallasveit, Reykholtsdal og Hegranesi. í febrúar kom hlaup í Skeiðará. 16. og 17. febrúar ollu stórrigningar tjóni í Ólafsvik og Fróðársveit. 29. febrúar urðu allmiklar skemmdir í Hveragerði sökum vaxtar i Varmá. Eyðilögðust þá brýr og gróð- urhús. í marzbyrjun hljóp geysimikill vöxtur i Hvitá, Tungufljót og fleiri ár í Árnessýslu. Þá sóp- uðust á brott brýrnar á Svartá við Hvítárvatn og Jökulfalli milli Hvítárvatns og Kerlingarfjalla. Þá skemmdist og brúin á Hvítá hjá Brúarhlöðum. Skemmdir urðu og talsverðar á Seifossi. Varð sumt fólk þar að flýja ibúðir sínar og fara milli húsa i bátum. Viða urðu skemmdir á vegum í Árnessýslu og einnig á gripahúsum og hlöðum, einkum á Skeið- um. Um þetta levti urðu talsverðar skemmdir á brúm og vegum undir Eyjafjöllum, og vöxtur hljóp í Hvítá og Norðurá i Borgarfirði. Um sömu mundir kom hlaup i Skjálfandafljót, sem olli talsverðum spjöllum á brúm og vegum. 12. sept. olli ofviðri skemmdum á hafnarmannvirkjum allviða á Norð- urlandi. 2. okt. voru stórrigningar víða um Norð- (64)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.