Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Síða 81

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Síða 81
og geta hvorki myndazt eða horfið. Mismunandi hlutir koma fram eða hverfa við mismunandi niður- röðun mismunandi atóma, en allir hlutir hafa það sameiginlegt, að þeim verður ekki skipt í hvað smá- ar agnir sem er, heldur eru takmörk sett við stærð atómanna, sem ekki er hægt að skipta. Hin forngríska atómkenning, sem venjulega er kennd við Demokritos, fer furðulega nálægt því sanna um byggingu efnisins. Rannsóknir seinni tima hafa sýnt, að hún er rétt í öllum meginatrið- um. Forscndur þær, sem Demokritos byggir kenn- ingu sína á, mundu þó verða léttar á metaskálunum út frá sjónarmiði nútíma eðlisfræðinga. Ástæðan til þess, að atómkenningin kom fram, var ekki fyrst og fremst athuganir á efninu sjálfu, heldur afleiðing af þróun þeirri, sem átti sér stað í stærðfræðinni um þessar mundir. Hinn stærðfræðilegi punktur var hugtak, sem notað var með góðum árangri sem eins konar frumeind í flatar- og rúmmálsfræði, og þar sem takmörkin milli stærðfræðinnar annars vegar og efnisheimsins hins vegar voru mjög óljós, þá var eðhlegt að innleiða tilsvarandi hugtak til þess að skýra byggingu efnisins. Hér var, um 400 árum f. K., komin fram kenning, sem gaf i öllum aðalatriðum rétta hugmynd um gerð efnisins, en það var ekki nóg, það vantaði stað- reyndir til stuðnings þessari kenningu. Hin mann- lega skynsemi ein reyndist ófuilnægjandi til þess að skera úr um, livað væri rétt og hvað rangt. Það urðu örlög atómkenningar Demokritosar að falla að mestu í gleymsku í yfir 20 aldir, en á þessum tíma var kenningin um höfuðskepnurnar fjórar liin við- urkennda skýring á byggingu efnisins. Höfuðskepn- urnar voru eldur, loft, vatn og jörð, en úr þeim áttu öll efni að myndast. Við vitum nú, að þessi kenning er fánýt og að hún á sér enga stoð í veruleikanum, en það var ekki fyrr en mönnum hafði tekizt að (70)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.