Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Page 83

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Page 83
úrulögmálum, og að það þyrfti engan æðri anda til að stjórna því, sem gerðist. Til þess að ráða bót á því öngþveiti, sem náttúru- vísindin voru komin í, þurfti því ekki eingöngu að finna nýjar leiðir út úr ógöngunum, heldur þurfti einnig að berjast við kirkjuvaldið og rótgróna hjá- trú, sem sprottið hafði upp af hinum villandi kenn- ingum Aristótelesar. Sá sem mest og bezt háði þessa baráttu var ítal- inn Galileó Galilei, sem uppi var í kringum 1600, og þó að hann komi ekki sérstaklega við sögu atóm- kenningarinnar, þá er hann þó sá, sem gerði frekari þróun hennar mögulega með því að gerbreyta hugs- unarhætti og afstöðu manna til náttúruvísindanna. Aðferð sú, sem Galilei notar við vísindaiðkanir sinar, stendur í skarpri mótsögn við það, sem áður þekktist. Fram til hans tíma hafði heilinn verið eina tækið, sem notað var við lausn vandamálanna, þar sem eingöngu skynsemin var spurð ráða, en Galilei leitar eftir svörum við viðfangsefnunum hjá náttúrunni sjálfri. í stað lauslegra athugana koma hjá honum nákvæmar mælingar, og þar sem þörf er á framkallar hann með tilraunum þau fyrirbrigði, sem hann óskar að mæla. Einkunnarorð hans hafa siðan verið leiðarstjarna í öllum náttúruvísindum, en þau eru: — „Mælið allt, sem mælanlegt er, og gerið það mælanlegt, sem ekki er það. —“ Galilei fór engan veginn varhluta af ofsóknum kirkjunnar. Gekk svo langt, að hann var á gamals aldri neyddur til þess að sverja, að kenningar sinar væru rangar, en engu að siður breiddust þær út, án þess að lcirkjan réði við, og kollvörpuðu áhrifavaldi því, sem kenning Aristótelesar hafði haft fram til þessa. Siðan atómkenningin var endurvakin, er nú að- eins liðin hálf önnur öld, en þróun hennar á þessu timabili hefur verið mjög ör og hefur fært okkur (81) 6
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.