Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Page 84

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Page 84
heim sanninn um, að það borgar sig að fylgja reglu Galileis og láta náttúruna sjálfa skera úr vandamál- unum, í stað þess að treysta eingöngu á eigin vits- muni. í byrjun voru atómvísindin nátengd efnafræð- inni. Það var enski efnafræðingurinn John Dalton, sem fyrstur leiddi rök að því, að öll efni mundu vera byggð upp úr atómum. Þessa kenningu bvggði hann á mælingum, sem hann hafði gert á efnasamböndum og efnabreytingum, en við það hafði hann fundið, að í einu og sama efnasambandi eru þungahlut- föllin milli þeirra frumefna, sem mynda efnasam- bandið, alltaf hin sömu. Einnig fann hann, að ef ákveðið magn af einu frumefni myndar mismun- andi efnasambönd með öðru frumefni, þá standa þungar þess siðarnefnda, sem finnast i hinum mis- munandi efnasamböndum, ávallt í einföldum hlut- föllum sín á milli. í vatni eru t. d. ávallt 2 g af vetni bundin við 16 g af súrefni, en einnig er til annað samband af vetni og súrefni, þar sem 1 g af vetni er bundið við 16 g af súrefni. Þetta skýrði Dalton með þvi að hugsa sér, að öll efni væru byggð upp úr óbreytanlegum atómum. Atóm hvers frumefnis væru öll eins, en atóm mis- munandi frumefna væru mismunandi þung. Efna- samböndin eru blanda af atómum þeirra frumefna, sem þau innihalda, en hin ákveðnu og einföldu hlut- föll koma fram við, að tiltölulega fá atóm bindast saman i lieild, sem við köllurn mólekúl. Þannig má t. d. hugsa sér, að í vatni sé 1 atóm af vetni bundið við eitt atóni af súrefni, og ætti þá atómþungi súr- efnisins að vera áttfaldur atómþungi vetnisins, eða að tvö vetnisatóm væru bundin einu súrefnisatómi, en þá væri atómþungi súrefnis 16-faldur atómþungi vetnis. Hitt efnasambandið af vetni og súrefni, sem minnzt var á, gæti þá annaðhvort verið eitt atóm af vetni bundið við tvö af súrefni, eða eitt atóm (82)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.