Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Side 92

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Side 92
á einlægu iði og staðnæmdust aldrei. Það lá nærri að ætla, að þetta væru einhverjar lífshreyfingar hjá frjókornunum, en það var útilokað með því að at- huga smáagnir úr ýmsum dauðum efnum, svo sem málmdust, en þær höguðu sér á nákvæmlega sama hátt eins og frjókornin, ef þær aðeins voru nógu smáar, um eða undir einum þúsundasta úr milli- metra. Það var heldur ekkert sérstakt við vatnið, sem framkallaði þessar hreyfingar. Þeirra varð vart í hvaða vökva sein var. Orsölt hreyfinga þessara var lengi vel óráðin gáta. Þær sýndu greinilega, að efnið var ekki eins dautt og menn höfðu ætlað og að í vökva, sem látinn hafði verið standa lengi í lokuðu glasi, án utanaðkomandi áhrifa, var þó um einhverja hreyfingu að ræða. Það, sem mestum undrum sætti, var, að hreyfingar agnanna héldu stöðugt áfram, án sýnilegra orsaka. Ef einhver hlutur hreyfir sig í vökva, þá eigum við því að venjast, að núningsmót- staða vökvans stöðvi hreyfinguna smám saman, ef enginn kraftur er til þess að halda henni við, en hér var um hreyfingu að ræða, sem aldrei stöðvaðist. Þegar atómkenningin hafði hlotið almenna viður- kenningu, lá skýring þessa fyrirbrigðis beint við. Það eru mólekúl vökvans, sem á hreyfingu sinni rek- ast á agnirnar og halda þeim á óreglulegri hreyfingu fram og aftur. Hreyfingar þessara agna, sem eru sjáanlegar í smásjá, endurspegla því hreyfingu vökva-mólekúlanna, sem sjálf eru of smá til þess að sjást. Athuganir á slikum ögnum gerðu Frakkanum Perrin það kleift að reikna út stærð og þunga ein- stakra mólekúla, en áður höfðu þessar stærðir verið reiknaðar út af Þjóðverjanum Loschmidt í sambandi við núningsmótstöðu í lofttegundum. Niðurstöðunum bar eins vel saman og hægt var að vænta, og þær gáfu til kynna, að stærð atómanna væri um einn hundrað milljónasti hluti úr senti- metra, og að þungi vetnisatómanna væri aðeins einn (90)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.