Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Side 102

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Side 102
fjölgun, sem nú á sér stað í heiminum, er fyrirsjáan- iegt, að innan langs tíma verður fólkið orðið svo margt, að matvælin nægja ekki. Ef einstök atriði kolsýruvinnslunnar væru skilin að fullu, er vel hugs- anlegt, að hægt væri að finna leiðir, sem nýttu sól- arljósið margfalt betur en jurtirnar gera, og marg- falda þannig afköstin og þar með matvælafram- leiðsluna. Enn verður eklci sagt um, hvort hinar eðlisfræðilegu aðferðir reynast einhlitar i lífeðlis- fræðinni, en hún hefur nú að minnsta kosti fengið trausta undirstöðu, sem ekki varð án verið, en það er þekkingin á hegðun hins dauða efnis. Það blandast vist engum hugur um, að þekkingin ein á lögmálum náttúrunnar og vald á náttúrtiöfl- unum nægir ekki til þess að tryggja velferð mann- kynsins. Þar til kemur einnig annar enn veigameiri þáttur, en það er hin andlega hlið málsins. Á and- lega sviðinu hefur ekki orðið tilsvarandi hröð þró- un eins og á þvi efnislega, en án andlegrar þróunar, eða ef hin andlega þróun gengur ekki i rétta átt, þá er vafasamt, að hve miklu haldi kemur þekking okkar á efnisheiminum. Enn sem komið er stöndum við þó mjög ráðþrota gagnvart þessu atriði. Þekk- ing okkar á starfi hugans, þessa tækis, sem við verð- um að nota við allar okkar rannsóknir á umheimin- um, er mjög lítil. Okkur grunar, að hér sé ákaflega mikilvægt rannsóknarefni fyrir vísindi framtiðar- innar, en enn þá þekkjum við engar starfsaðferðir, sem arðvænlegar megi reynast, né héldur undir- stöðu, sem við getum byggt á. Þorbjörn Sigurgeirsson. (100)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.