Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1951, Qupperneq 20
TA5LA II.
i. m.
Otskáiár..................+0 02
Heflavík (viö Faxaflóa) . . + 0 24
Hafitarfjöröur............+ 0 04
Kollafjörður.............. 0 00
Búöir . ..................+ 0 53
Hellissandur..............+ 0 14
Ólafsvík .................+011
Elliöaev .................+ 0 25
Stykkishólmur.............+ 0 33
Flatey (á Ðreiðafiröi) . . . + 0 38
Vatneyri..................+ 1 15
Suöureyri (viö Tálknafjörö) . + 1 12
Bíldudalur ...............+ 1 32
Þingeyri .................+ 1 38
Onundarfjöröur............+ 1 34
Súgandafjöröur............+ 1 59
fsafjöröur (kaupstaöur) . .+211
Álptafjðröur..............+ 1 50
Arngeröareyri.............+ 1 36
Veiöileysa .......+158
Látravík (Aöalvík) . . . . + 2 39
Reykjarfjöröur............+ 3 41
Hólmavík..................+ 3 39
Boröeyri..................+ 3 58
Skagastrðnd (verzlst.) . . + 3 38
Sauöárkrókur .............+ 4 19
Hofsós....................+3 50
Haganesvík................+ 4 09
t. m.
Siglufjörður (kaupstaöur) . + 4 3C
Akureyri....................+ 4 30
Húsavík (verzlst.) . . . . + 4 58
Raufarhöfn..................+ 4 55
Þórshöfn....................+ 5 24
Skeggjastaöir (viö Ðakkafjörö) — 5 52
Vopnafjörður (verzlst.) . . — 5 33
Nes (viö Loömundarfjörö) . — 5 11
Seyöisfjöröur (kaupst.) . . — 4 31
Skálanes....................— 5 00
Dalatangi...................— 4 47
Brekka (viö Mjóafjörö) . . — 4 56
Neskaupstaður (Noröfjöröur) — 4 57
Hellisfjðröur...............— 5 06
Eskifjöröur (verzlst.) . . . — 4 08
Reyöarfj. (fjaröarbotninn) . — 3 31
Fáskrúösfjöröur . . . . — 3 27
Djúpavogur..................— 2 55
Papey.......................— 1 40
Hornafjaröarós..............+ 0 09
Kálfafellsstaöur (Suður-
sveit)...................— 0 45
Ingólfshöföi................+ 0 05
Vík í Mýrdal................— 0 34
Vestmannaeyjar..............— 0 44
Stokkseyri .................— 0 34
Eyrarbakki .................— 0 36
Grindavík...................+014
PLÁNETURNAR 1951.
Merkúrius er alla jafna svo nærri sólu, aö hann sést eigi meö berum
augum. Hann er lengst í vesturátt frá sólu þ. 23. janúar, 22. maí og 16. sept'
ember, og kemur þá upp rúmri stundu fyrir, stundarþriöjungi eftir og 2 stund-
um fyrir sólaruppkomu. Þ. 5. apríl, 3. ágúst og 28. nóvember veröur Merkúrí-
us lengst í austur frá sólu og gengur þ. 5. apríl undir 22/3 stundar eftir sólar-
lag, en hina dagana um sólarlag.
Venus er framan af árinu kvöldstjarna, og lengst í austurátt frá sólu er
hún þ. 25. júní. Hún gengur þá undir lVs stundar eftir sólarlag. Sem
kvöldstjarna skín Venus skærast þ. 29. júlí. Þ. 3. september gengur hún fyrir
sólu yfir á morgunhimininn,' en 14. nóvember er hún lengst í vestur frá sólu
og kemur þá upp 5!/2 stundu fyrir sólarupprás. Sem morgunstjarna skín Venus
skærast þ. 10. október.
Mars er í merki steingeitarinnar, er árið hefst, og reikar austur eftir allt
árið; fyrst um vatnsberamerkið, þá um fiskana, hrútsmerkiö, nautsmerkiö, tví-
buramerkiö, krabbamerkiö, ljónsmerkið og er á austurleið í meyjarmerkinu við
lok ársins. (Sjá ennfremur töbluna hér á eftir).
(18)