Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 111

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 111
að verki. Og bláþráðóttu kvæðin eru oft og tíðum ekki einungis góð kvæði inn á milli -— þegar gerð eru upp áhrifin að loknum lestri, heldur slík, að þar bregður fyrir leiftri af leiftri — og þetta eru leiftur innblásturs og vizku. Þá er vert að taka það fram, að oft og tíðum notaði séra Matthías þannig þau orð, sem virtust hjá öðrum innihaldslaust gjálfur „reyk- ur, bóla, vindaský“ — setti þau í þannig' samband, að þau urðu hjá honum gædd „regin“-magni „gin- helgrar“ andagiftar þessa „fimbul“-skálds. Læt ég svo útrætt um veilurnar í kveðskap séra Matthíasar, en aumkunarverðir eru þeir menn, sem sjá þær — en vart nokkuð annað i skáldskap hans. Málsnilli og málkyngi séra Matthiasar var annars slík á hans beztu stundum guðinnblásinnar anda- giftar, að ég veit ekki nokkurt annað íslenzkt skáld, sem hafi haft svo vald á hörpu islenzkrar tungu, hafi jafnt getað stillt hana til hreinna tóna, þá er hann knúði úr henni hina hæstu og styrkmestu þrumuhljóma orrustugnýs og örlagastorma — og þegar hann lét hana túlka mildasta móðurhvísl yfir sjúku barni eða bljúgt og auðmjúkt bænarkvak ör- magna sálar til drottins miskunnsemda og gæzku. Frá öllum öldum íslandsbyggðar tileinkaði hann sér orð og setningar — jafnvel heila vísuhelminga — og skeytti íslenzku nútiðarmáli, svo að hvergi sá mis- smiði á — og færði löndum sínum þar með heim sanninn um órofa samband máls og anda íslenzku þjóðarinnar frá upphafi vega og allt til nútíðar, svo sem hann og lék það að fella þannig að tilfinningum sinum og hugarsýnum ýmsa forna bragarháttu, að kvæðið yrði eðlilegt og áhrifaríkt hverjum venju- legum manni, sem yndi hefur af ljóðum, og hann fyndi blóðtengsl sín við þær kynslóðir, er hér hafa lifað og strílt fyrir hundruðum ára. Svo segir í kvæði hans um málið — um íslenzka tungu: (109)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.