Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 97

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 97
sá svipur, sem með þeim virðist, væri ættarsvipur manna af sömu ætt, ætt íslenzkra og norrænna forn- skálda og söguinanna. Ég liygg og lieldur ekki, að Grimur hafi haft mikil áhrif, er liggi í augum uppi, á síðari tíma íslenzk ljóðskáld, en aftur á móti tel ég auðsætt, að ýmsum hafi hann hjálpað til að finna sjálfa sig, og nefni ég þar til Stephan G. Stephansson, Guðmund Friðjónsson og Jakob Thorarensen. Benedikt Gröndal var eins og Grímur fæddur á Bessastöðum, en hálfu sjöunda ári yngri. Hann átti til skálda og ritsnillinga að telja, þar eð Sveinbjörn Egilsson var faðir hans, en móðurfaðir hans var Benedikt Gröndal skáld og yfirdómari. Gröndal var að loknu stúdentsprófi erlendis til 1874 — nema ein sjö ár, var síðan niu ár kennari við lærða skólann og svo embættislaus i Beykjavík til dauðadags árið 1907. Gröndal var fluggáfaður og lærdómsmaður mikill i bókmenntum og goðafræði Grikkja og Rómverja, frönskum og þýzkum skáldsltap og í íslenzkri mál- fræði, fornfræði og bókmenntum. Hann hafði og mikla þekkingu á náttúrufræði — og sömuleiðis fagurfræði, en háskólapróf tók hann í norrænu. Hann var listfengur skrautritari og afar drátthagur, og lék flest í höndum hans — og allt gat hann lært, sem hann leit í. Hann hefur ritað fjölda greina fræði- legs efnis og mörg rit í óbundnu máli — þar á meðal hina frægu Heljarslóðarorustu. Hann hefur og haft ágæta ljóðg'áfu, en hann var mjög fljótur að yrkja og vandaði ekki sem skyldi til kvæða sinna ■— ekki einu sinni að hann, svo lærður sem hann var í fag- urfræði og skáldskap fornum og nýjum, gerði sér far um að ríma rétt og vel eða velja orð og myndir, sem séu einkennandi. Hann virðist hafa orðið mjög hrifinn af þeim seinrómantísku skáldum, sem fóru hamförum um alla heima og geima með æsitilfinn- ingum og orðþeysingi. Það mun og hafa verið við lestur einhverra kvæða Gröndals, að séra Björn Hall- (95)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.