Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1951, Qupperneq 99
prýddi meS íslenzkar bókmenntir — Heljarslóðar-
orustu. Þessa gætir minna i kvæSum hans, en þó
hefur hann ort kvæSi, þar sem hann sleppir fjöri
og hugmyndaflugi algerlega úr hömlum skynsemi og
hófsemi og bregSur á leik og skvettir úr sér eins og
ungviSi á vordegi. Hver furSu-fjarstæSan rekur aSra,
og lesandanum koma þær svo kostulega fyrir, aS
hann veltist um af hlátri. Á þessu sviSi hafa menn
eins og Þórbergur ÞórSarson og Halldór Kiljan Lax-
ness lært af Gröndal — svo sem þeir og hafa orSiS
fyrir áhrifum af stíl hans i óbundnu máli. Loks vil
ég nefna skopstælingu Gröndals, Ein kvinna i Liss-
bon stórum stað, sem er ágætlega gerS og hin spaugi-
legasta.
Öll kvæSi Gröndals hafa nú veriS gefin út i vand-
aSri útgáfu.
Ptiill Ólafsson er hálfu ári yngri en Gröndal, fædd-
ur á Dvergasteini i SeySisfirSi 1827, sonur hins gáf-
aSa og skáldmælta klerks Ólafs IndriSasonar. Páll
var bóndi og bjó fyrst lengi á HallfreSarstöSum á
FljótsdalshéraSi, en síSan i Nesi i LoSmundarfirSi.
Hann var gleSimaSur, hestamaSur og gefinn fyrir
vín, en kunni sér þó hóf viS drykkju. Hann lézt í
Reykjavik í árslok 1905.
Páll var hagmæltur og svo listfengur á hraSkveSn-
ar vísur, aS undur máttu heita. Voru ýmsar fer-
skeytlur hans þannig, aS þar var hvert orS i eSli-
legri orSaröS mælts máls. Ferskeytlur hans voru og
oft afbragSshnyttnar, hvort sem þær skirskotuSu til
skoplegs atviks, i þeim fólst sjálfsglettni, sem Páli
var mjög lagin, — eSa í þeim var meinlaus eSa mein-
litil gamansemi i garS einhverra annarra. Og
skammarvísur Páls voru háskagripir, því aS hver
þeirra var bitur ör, þó aS hvorki væri hún þung né
grófgerS — og sá, er skaut, var beinskeyttur. Þá voru
hestavísur Páls snjallar og oft mjög mótaSar þeim
innileik, sem tengir mann og hest; og um fugla kvaS
(97)