Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1951, Side 131

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1951, Side 131
Nokkur orð til félagsmanna. Á þessu ári fá félagsmenn 5 bækur fyrir árgjald sitt: 1. Svíþjóð eftir Jón Magnússon fréttastjóra Ríkisútvarps- ins. Þetta er annað bindið í bókaflokknum „Lönd og lýðir.“ Virðist þessi bókaflokkur njóta mikilla vinsælda. 2. Ævintýri Pickwicks eftir Charles Dickens. Stytt útgáfa. Bogi Ólafsson yfirkennari valdi og íslenzkaði. Ágætar teikningar prýða þessa gamansömu söguþætti. 3. Ljóð og sögur eftir Jón Thoroddsen, með formála eftir Steingrím J. Þorsteinsson háskólakennara. Þetta er niunda bókin í flokknum „íslenzk úrvalsrit“. — Bóka- flokkur þessi hefur orðið þvi vinsælli sem fleiri bindi hafa komið út. Óhætt mun lílca að segja, að útgáfa þessara handhægu bóka glæði áhuga manna á lestri fag- urra Ijóða, ekki sízt þeirra, sem skortir fjárráð og tíma til að eignast og lesa heildarútgáfur rita þessara slcálda. 4. Andvari, 75. árgangur. 5. Almanak Hins íslenzka Þjóðvinafélags um árið 1951. Félagsgjaldið 1950 er 36 kr., eða 6 kr. hærra en undan- fariu ár. Vegna hins gífurlega aukna útgáfukostnaðar hefði þurft að hæklca gjaldið um 10 kr. Að því ráði var þó ekki horfið. Útgáfan vill enn sem fyrr gera það, sem unnt er, til að gera viðskiptavinum sínum fært að fá mikið og gott lesefni fyrir lítið gjald. Hún efast því ekki um, að fé- lagsmenn taki þessari hlutfallslega litlu hækkun með skiln- ingi og velvild. — Enn er þess að gæta, að félagsbækurnar eru allmiklu stærri að arkartölu nú en s. 1. ár. Bandið hækk- ar líka aðeins um eina krónu samanlagt á þeim félags- bókum, sem fást í bandi. Nemur sú hækkun ekki nema litlum hluta þeirrar aukningar, sem orðið hefur á bók- bandskostnaðinum frá því s. 1. ár. Auk hinna föstu félagsbóka liefur útgáfan látið prenta á þessu ári eftirtaldar bækur: Sögu íslendinga, VII. bindi, Búvélar og ræktun, Haralds sögu harðráða og Magnúsar sögu berfætts, og nú síðast ræðu- og erindasafn dr. Rögn- %ralds Péturssonar, sem nefnist Fögur er foldin. — Félags- menn eru hér með hvattir til þess að kaupa þessar og aðrar aukabækur útgáfunnar. Með því styrkja þeir sitt eigið bókmenntafélag um leið og þeir bæta góðum ritum í heim- ilisbókasafn sitt. Þessi sameiginlega bókaútgáfa Þjóðvinafélagsins og Menningarsjóðs hefur á þessu ári starfað í 10 ár. Útgáfan þakkar hér með öllum viðskiptamönnum sínum, bæði fé- lagsmönnum og umboðsmönnum, samstarf liðinna ára og væntir framvegis sem áður farsælla viðskipta og ánægju- legrar samvinnu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.