Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1951, Side 102

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1951, Side 102
Steingrímur var lærður mjög í grísku og latínu, og bókmenntamaður var hann mikill. Hann þýddi Lear konung eftir Shakespeare, Axel eftir Tegnér, höfund Friðþjófssögu, nokkur kvæði eftir Byron og mörg kvæði ýmissa annarra merkisskálda. Voru ljóða- þýðingar hans snjallar, þó að ekki næði hann þar séra Matthíasi, en þýðing hans á Þúsund og einni nótt og á tveggja binda úrvali úr ævinntýrum H. C. Ander- sens voru með ágætum á sinni tið, og miklar vin- sældir hlutu tvær indverskar sögur, sem hann þýddi. Vann hann íslenzkum bókmenntum mikið gagn með þessum og öðrum þýðingum sínum, og þá urðu lag- textar hans, þýddir og frumsamdir, mjög til að lyfta undir söngkennslu og söngáhuga þjóðarinnar, um leið og þeir öfluðu Steingrími mikilla vinsælda sem ljóðskáldi. Steingrimur var unnandi islenzkrar náttúru, og að Jónasi liðnum hefur engu íslenzku skáldi áunnizt eins og honum um það að opna augu alls þorra manna fyrir fegurð og tign landsins. Hann orti og fjölmörg kvæði um náttúru þess og þann unað, sem hún hefur að bjóða. Mikið þótti um'skeið koma til hinna löngu kvæða hans um sveitir og héruð, svo sem Gilsbakka- tjóða og kvæðisins um Hvalfjörð. En ég hygg, að um þau megi svipað segja og sum dáð kvæði séra Matt- híasar, sem mjög eru hliðstæð, að þar sé frekar um að ræða rímaða landafræði með upplifgandi og upp- byggilegri skírskotun til sögunnar heldur en fagran og andríkan skáldskap. Hins vegar eru kvæði eins og Háfjöllin og Frjálst er í fjallasal hressandi og örv- andi, yfir þeim heiðrikja, sólglit og ilmur af kjarn- gresi, og Þúsund ára sólhvörf, Systkinin á berjamó og sum ltvæði Steingrims um sumarsælu í sveit, þá er „bændabýln þekku bjóða vina til bátt und hlíðarbrekku, hvít með stofuþil", (100)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.