Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1951, Page 28

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1951, Page 28
heldur væri honum og þar opnuð leið inn að innsta kjarna allrar tónlistar. Vinsældir þeirrar bókar má marka af því, að hún hefur verið þýdd á mörg tungu- mál og gefin út hvað eftir annað á Þýzkalandi, Frakk- landi og Englandi. Snemma tók Schweitzer að ferð- ast víðs vegar og flytja tónverk Bachs. Varð hann brátt víðkunnur um Norðurálfu og talinn meðal fremstu meistara þar í organleik, er fram i sótti. E. Kurth í Bern fullyrðir jafnvel, að enginn organleik- ari á þessari öld hafi haft svo mikil áhrif á nútima organleikara sem hann. — Schweitzer var óánægður með nýtízku orgön, taldi gerð þeirra flestra áfátt i ýmsu, og fengjust ekki úr þeim svo hreinir tónar sem skyldi. Fyrir þvi tók hann að kynna sér organ- smíð og varð brátt svo mikils metinn á þvi sviði, að á þingi alþjóðafélags tónlistarfræðinga, er haldið var i Vínarborg i mai 1909, var hann kosinn ásamt öðrum manni, til að gera tillögur til alþjóðlegrar reglugerðar um organsmíð, og kom hún út á sama ári. Mörgum mundi sýnast, að annað eins starf og Schweitzer leysti þarna af hendi væri ærið einum manni, en það var öðru nær en að hann léti við það sitja. Jafnframt tónlistarnámi og flutningi tón- verka stundaði hann heimspeki og gúðfræði við há- skólana í Strassborg, Paris og Berlín, tók fullnaðar- próf í báðum þessum fræðigreinum og varði doktors- ritgerðir og hlaut doktorsnafnbót í báðum. Hafði hann lokið þessu öllu, er hann var hálfþrítugur, og þó haft samtímis í smiðum bókina um J. S. Bach og ýmsar bækur heimspekilegs og trúarsögulegs efnis. Kom hin fyrsta þeirra, „Um trúarbragðaheimspeki Kants“, út 1899, og siðan hver af annarri. Sama ár, sem hann lauk guðfræðiprófi (1899), gerðist hann sóknarprestur við Nikulásarkirkju i Strassborg, og nokkrum árum siðar (1902) kennari við háskólann þar. Þrátt fyrir öll þessi störf vannst honum timi til að flytja organ- (26)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.