Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Síða 13

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Síða 13
7 og hjarta þráir, en láta ekki tálmanirnar, sem á veginum kunna að vera, aftra sér, heldur eru ráðnir i því, að yfir- stíga örðugleikana og velta sleininum úr veginum, til þess að ná takmarkinu. Þessir menn eru stöðugt reiðubúnir að leggja alla krafta í sölurnar fyrir hugsjón sína og fórna öllum sínum eigum og hæfileikum fyrir málefni sitt, því að vegurinn, sem að takmarkinu liggur, er ekki ætíð jafn greiðfær. Þótt einn kafli hans sé sléttur eins og leikvöll- ur barnanna, þá getur hann tekið breytingum fyr en varir, og vegfarandanum, sem hyggur að gott eitt sé framundan, mæta alt í einu tálmanir og örðugleikar, svo að hann steytir fót sinn við steini. Þannig er vegur lífsins, og þannig hlýtur hann að verða, Greiðfærir gangvegir og grýtt klungur skiftast á. Greið- færi vegurinn er vegfarandanum jafnan Ijúfari og hug- þekkari en hinn. Það er mjög eðlilegt. En ógöngurnar geta haft sitt gildi fyrir því. Þær kenna honum að mæta örðugleikunum með hugrekki, og þær opna augu hans fyrir kostum greiðfæru leiðarinnar, kenna honum að meta björtu hliðarnar og finna til gleði yfir því, sem vel gengur. en örðugleikarnir verða líka stundum svo miklir, að ferða- maðurinn getur ekki rönd við reist, ekki yfirunnið þá. Stundum mæta honum toifærur, sem hann getur ekki komist yfir, steinn í götunni, sem hann getur ekki valdið. Þá verður hann annaðhvort að láta slaðar numið, eða snúa við, og er hvorugur kosturinn góður. Hvað á ferðamaðurinn að gera í þessu vandamáli? Á hann að hætta við ferð sfna? Á hann að láta draum sinn verða að engu? Hann virðist ekki eiga annars úr- kosta, eins og nú horfir við. Áhugi hans dofnar og þverrar, iíkt og dagurinn af vesturloftinu á kyrru sumar- kvöldi og eftir verður auðn og myrkur. Framtíðarvonirnar svífa burt úr huga hans, eins og þokuhnoðrar fyrir óvæntri vindhviðu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.