Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Side 17

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Side 17
11 ur minkum. Við rífum niður en byggjum ekki upp. Þegar við vinnum á þennan hátt og ætlum okkur þó að ná einhverju göfugu takmarki verður okkur ekkert ágengt. Það fer fyrir okkur eins og manni, sem ber vatn í hripi eða fléttar reipi úr sandi; við vinnum fyrir gíg. Þessi starfsaðferð er þannig vaxin, að hún er löngu úrelt orðin, og ætti að vera á glæ kastað. Okkar fá- menna þjóðfélag má ekki við því, að starfskraftarnir séu eins sundurleitir og dreyfðir og nú á sér ,stað. Má ekki við því, að eitt aflið vinni á móti öðru og spilli þannig fyrir eðlilegum þroska og viðgangi. Það má ekki við því, að hver höndin sé upp á móti annari. Nú fremur en nokkru sinni áður er þörf á öruggum huga og einbeittum vilja. Nú, fremur en nokkru sinni áður, er þörf á sterkri hendi og hraustum tökum. Nú, fremur en nokkru sinni áður, er þörf á fótfestu og bratt- gengi. Nú, fremur en nokkru sinni áður, er þörf á göf- ugu hugarfari og heilu hjarta. Og nú, fremur en nokkru sinni áður, er þörf á að allir þessir kraftar séu samein- aðir og þeim bent í rétta átt, stefnt að vissu marki. Verkefni og möguleikar til starfa er hvarvetna að finna. A sviði vísinda og lista í ótal myndum, uppgötvana og skýringa. Á sviði mentunar og hverskonar menningar, trúar og siðgæðis. Og loks bíða atvinnuvegirnir eftir höndum, sem lyfti þeim á hærra stig umbóta og eflingar. Landið er nærri alt óræktað milli fjöru og fjalls, en frjó- öflin í skauti þess ótæmandi uppspretta auðs og verð- mæta. Það er hrjóstrugt og nakið eftir rányrkju þúsund ára. Gróðrardísin er flúin, af því forfeður okkar hafa ekki metið hana sem vera bar, og landið okkar er eins og fugl, sem búið er að reita af fjaðrirnar. Okkur verður gramt í geði við að bera saman landið, eins og því er lýst í Landnámu og landið, eins og það ber nú fyrir sjónir okkar. Ekki verður sá samanburður íbúunum í hag. Ekki ber
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.