Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Page 19

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Page 19
13 landið, yrkja auðnirnar, melana og sandana. Pað er að nema land á nýjan hátt og með nýjum tækjum. Óvíða eru jafnmiklir möguleikar til að skapa eins og við ræktun landsins, og fátt er jafn seiðandi og heillandi, eins og að skapa, umbæta; og fátt heíur jafn þroskandi og göfg- andi áhrif á manninn og einmitt það. Pá finst mannin- um hann taka þátt í sköpunarverkinu sjálfu með guði og náttúrunni. Er nokkuð æðra eða háleitara? Holletidingar segja: »Guð hefir skapað sjóinn, en við ströndina okk- ar«; og þeir eru hreyknir af. Svipað mættum við segja, þegar landið breytist fyrir okkar tilstilli. Væri það ekki gaman? Landið bíður og hefur beðið í þúsund ár eftir yrkj- andi og starfandi höndum. Það kallar á æskumanninn, sem fjörið og starfsþrána hefur að geyma. Pað kallar á vilja sterka manninn, sem vill skapa og endurnýja. Pað kallar á göfugmennið, sem vill gera Iandið þannig úr garði, að íbúunum líði þar vel. Pað kallar á metnaðargjarna manninn og ofurhugann, sem vill vinna sér til frægðar, og telur það metnaðarmál, að landinu sé sýndur ekki minni sómi, en öðru menningarlöndum. Eigum við ekki að hjálpa vegfarandanum til að velta steininum úr götunni? Eigum við ekki að ryðja þúfun- um burt, þar sem þær eru til tálmunar? Eigum við ekki að hlaupa undir bagga með manninum, sem erfiðar undir þungri byrði? Eigum við ekki að taka nokkur spor af manninum, sem erilinn hefir og annríkið? Eigum við ekki að ganga í lið með þeim fáu mönnum, sem nú vinna að ræktun þessa lands? Pað er drengilegt að fylgja þeim mönnum, sem berjast fyrir góðu málefni, mönnum, sem stefna í rétta átt, og mönnum, sem eiga erfitt upp- dráttar. Island er land möguleikanna. Ómetanlegur auður býr í skauti þess. Pað er bæði fagurt land og auðugt land.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.