Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Síða 24

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Síða 24
18 jesús kallaði sig konung. Við getum ekki hugsað okkur, að Jesús standi frammi fyrir Péturskirkjunni og bendi: Sjá, Róm keisaranna er fallin í rústir, en enn þann dag í dag stendur Róm Péturs — Róm lærisveins míns. Pað er ekki á þennan hátt, sem Jesús sannar okkur vald sitt og konungstign. Og þó má mikið af því læra að hlusta sem snöggvast á sögu gömlu steinsúlunnar. Pílatus frammi fyrir Jesú! Sú var tíðin, að Pílatus leitaði sannleikans. Göfugustu syni Rómaborgar skorti ekki áhuga á heimspeki. Kennararnir frá Grikklandi, sem reistu skóla í Róm, fengu nóga lærisveina. Hjá þeim var líka um allskonar lífsskoðanir og stefnur að velja: Kenning- ar Stóumanna handa alvörumönnunum, kenningar Epikurs handa nautnamönnunum og efagirnin handa íhyglismönn- unum. Pað var gaman að þessum heilabrotum og heim- spekisórum í tómstundunum milli baðanna, íþróttanna og máltíðanna. Einnig Pílatus hafði leitað sér afþreyingar í þessum leikjum, og hugur hans hafði helst hneigst að efagirninni. Pað var best að vera ekki of viss, ekki of bundinn. Eitt mælir með þessu, annað með hinu. Og svo hóf hann vegferð sína án þess að eiga nokkurn leiðarstein. Hann átti að verða leiðtogi, en sjálfur vissi hann ekki, hvert hann átti að stefna, eða hvað hann vildi. Og svo varð hann einn af þessum vesalings forystumönn- um, sem láia leiðast. — Nú stendur hann í jjeim spor- um, að hann verður að kveða upp dóm, og það er heimt- að, að það sé dauðadómur. Úrslit og ábyrgð eru iögð á herðar honum. Hann vill vera laus. Hann gerir til- raun til að senda Jesúm til Heródesar. Pað verður árang- urslaust. Svo hneigist hann að því að dæma Jesú sek- an eða sýknan, eftir því sem ysinn úti stígur eða fellur Og hann segir: »Takið jajer hann og dæmið eftir yðar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.