Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Side 25

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Side 25
19 lögum« — — — »Eg finn enga sök hjá honum«--------------- »Á eg að krossfesta konung yðar?« — Og þegar hann hefir látið það eftir lýðnum, að dæma Jesúm til kross- festingar, reynir hann að komast hjá sjálfri ábyrgðinni á því. »Hann tók vatn, þvoði hendur sínar í augsýn mann- fjöldans og mælti: Sýkn er eg af blóði þessa réttláta manns.« En Píltus gat ekki þvegið sig sýknan og hreinan. Hann hafði leikið sér með sannindi þangað til hann var ekki lengur fær um að taka ákvarðanir, starfa, lifa frjálst og alvariega. Hann hafði brugðist sannleikanum og nú brást honum það, að geta verið heill og sannur, nú þeg- ar hann einmitt þurfti þess með, að geta breytt í sam- ræmi við sannleikann og það besta í sjálfum sér á þessu mikla prófi lífs síns. Vesalings Pílatus! Hann hafði ekki hugrnynd um, að hann myndi taka próf á Iíf sitt og manngildi, þar sem horft yrði á hann um aldir alda. Hann hafði heldur ekki hugmynd um, að hann var einmitt á þessari stundu að taka slíkt próf, þar sem kynslóð eftir kynslóð horfði á hann. — En hvað vitum við um okkar framtíð? Og hvað vitum við um það, hvenær og hvernig við fáum próf á líf okkar og manngildi. Best er að vera við öllu búin, jafnvel því að standa fyrir konungi sannleikans. Pílatus hafði leikið sér að sannindunum. Jesús hafði lifað sannleikann. Pegar Jesús talar um sannleika, þá eru það ekki nýjustu vísindalegar eða heimspekilegar hug- hugmyndir eða skoðanir um það, hvað sé satt. Yfir slíku gruflaði hann ekki. Sannleikurinn var honum lög til að lifa eftir, sannindi, heilindi til að byggja líf sitt á, persónu- legt, heilt líf lifað í samræmi við það besta í sjálfum manni og um leið hlýðni við hinn æðsta, guðdómlega
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.