Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Blaðsíða 27

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Blaðsíða 27
21 verðum við að leggja fram alt okkar besta, til að verða réttu megin í dómum okkar og athöfnum. Jesús ber tign sína í sér, í persónu sinni, í lífi sínu. Af honum fær alt ljóma, sem hann ber: krossinn, þyrni- kórónan. Af þeirri tign stafar líka Ijóminn frá dauða hans. Hann dó fyrir sannleikann, dó fyrir lífið. Og af þeirri tign hefir líka fallið ljómi á alla sanna lærisveina hans. I hlýðni við hann, í trygð við þann sannleika, sem hann kendi þeim, hafa lika þeir orðið konungar. Pað er miklu veglegra tákn um vald hans og tign, en sjálf dóm- kirkjan, sem bygð er yfir gröf Péturs postula. Jesús dó fyrir lífið, mennina. En hann dó ekki til að leysa þá af syndum sínum, heldur til þess að kenna þeim að lifa, lifa alvarlega, lifa heilt, lifa í samræmi við það besta í sjálfum þeim og í samræmi og samfélagi við guð. Og hann kom í heiminn, lifði og dó til að kenna þeim, að jafnvel mestu þrautir verða dýrðlegar, þegar Iífinu er lifað satt. Hann dó til að sýna gildi baráttunnar fyrir því að vera heill, sannur, jafnvel sárustu baráttunnar, sem lífið á til. Oetum við hugsað okkur nokkuð dýrðlegra en Jesúm á krossinum með þyrnikórónuna á höfði. Um hann leikur guðdómlegur friðarbogi IjósbTots tára og þjáninga baráttunnar að vera sannur. Við viljum heita kristin. Við viljum telja okkur nem- endur Jesú frá Nazaret. Sumir halda að til þess þurfi fyrst og fremst að láta skírast, fermast, ganga í kirkju, læra orðrétt nokkrar skoðanir og játa þær, fylgja ytri siðum og lifa á yfirborðinu. Guð hjálpi slíkum mönnum! Það, sem Jesús kom til að kenna okkur, voru ekki ytri siðir, ekki skoðanir, jafnve! ekki kenningar, heldur satt líf, sannleikur í lífi og líf í sannleika. Beygjum okkur í lotningu fyrir konungi sannleikans og reynum að fy'gja honum í lífi okkar. Verði þinn vilji svo á jörðu sem á himnum. Arnór Sigurjónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.