Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Síða 31

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Síða 31
éndur skótans búsettir í Suður- og Norður-Þingeyjaf- sýslum. Leysist S. Þ. U. upp, hefir skólaráðið heimild til, að veita öðrum félagsskap ungra manna í sýslunnit er skólann vill styrkja, hlutdeild í stjórn hans. Kjósa skal hvern skólaráðsmann til 6 ára í senn, og gengur einn þeirra úr annaðhvort ár, í fyrsta sinn eftir hlutkesti. 11. grein. Skólaráðið skal bera ábyrgð á fjárhagslegum rekstri skólans. Skal það tryggja honum fasta tekjustofna og sjá um, að kostnaður verði aldrei meiri en tekjur. Skóia- ráðið velur sér formann og ritara. Kemur formaður fram fyrir hönd þess út á við og kallar saman fundi, en ritari bókar alt, sem það starfar markverðast, bæði á fundum og utan funda. Ennfremur ræður skólaráð féhirði, er hefir fjárreiður skólans á hendi með formanni. Löglegur er skólaráðsfundur, ef meiri hluti skólaráðs- manna mætir, enda sé hann löglega boðaður. 12. grein. Skólinn skal starfa sem sérstakt og sjálfstætt heimili. Yfirumsjón þess heimilis hefir skólastjóri með aðstoð húsmóður, er hann ræður með samþykki skólaráðs, og setja þau heimilisreglur, sem öllum er skylt að hlýða. Nemendur skólans skulu hafa matarfélag með formlega samþyktum reglum. Skyldir eru allir nemendur, að vera í matarfélagi, nema skólastjóri veiti undanþágu. Jafnan skal a. m. k. einn kennari vera í matarfélaginu. 13. grein. Skyldir eru allir nemendur, að ræsta herbergi sín sjálfir og hirða að öllu. Karlar skulu og ræsta öll þau her- bergi, er nemendur hafa til sameiginlegra nota, nema borðstofu, eldhús og búr, er konur ræsta. Hefir hús- móðir skólans umsjón með hirðingu skólahússins, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.