Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Blaðsíða 32

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Blaðsíða 32
26 skal öllum nemendu m skylt, að hlíða boðum hennar og leiðbeiningum, er þar að lúta. Enginn nemandi getur skorast undan boði skólastjóra eða húsmóður um að vinna nauðsynieg heimilisstörf. Hefir skólastjóri vald til, að vísa nemendum brott, ef þeir óhlýðnast heimilisregl- um skólans. Herbergi nemenda skulu skoðuð haust og vor, af skólastjóra og manni, sem skólaráð velur honum til aðstoðar, og skulu þeir meta allar skemdir, sem á herbergjum verða af völdum nemenda. Pær skemdir eru nemendur skyldir að borga. íbúðir skólastjóra og kennara skulu teknar út af úttektarmönnum í Reykdæla- hreppi, þegar búendaskifti verða. 14. grein. Skólastjóri tekur móti öllum umsóknum um skólann og ræður hverjum veitt er skólavist. Nemendur úr Suður- og Norður-Þingeyjarsýslum hafa forgangsrétt til skólavistar. Að öðru jöfnu sitja þeir nemendur fyrir, er sótt hafa áður um skólann, en verið synjað vegna rúm- leysis. 15. grein. Starfsái við skólann skal talið frá 1. ágúst til 31. júlí. III. Um kennarana. 16. grein. Fastir kennarar við skólann skulu fyrst um sinn vera þrír, að skólastjóra meðtöldum og einn þeirra kona, sem hæf sé að kenna konum heimilisstörf. Síðar skal skóla- ráði heimilt, að fjölga kennurum eða fækka eftir tillögum skólastjóra. Aukakennara ræður skólastjóri, í samráði við skólaráð, eftir þörfum. Auk þess skal skólinn eftir föng- um afla sér fyrirlesara og fyrirlestra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.