Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Síða 34

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Síða 34
28 að hlíða stjórn og fyrirsklpunum hans um, hvaða náms- greinar þeir kenna, og hvað þeir skulu hafa á hendi, jafnframt því, sem þeim er skylt að fylgja í hvívetna öllum heimilisreglum skólans. Hinsvegar skal þeim frjálst, ) að haga kenslu sinni í hverri námsgrein eins og þeir telja best fara. IV. Um nemendur. 20. grein. Skilyrði fyrir skólavist í yngri deild eru: 1. Læknisvottorð um, að umsækjandi sé eigi haldinn neinum næmum sjúkdómi. 2. Vottorð frá sóknarpresti eða hreppstjóra um gott siðferði. 3. Ábyrgð fjárhaldsmanns, er skólinn tekur gildan, á á öllum greiðslum til skólans. ) 4. Piltar séu fullra 17 ára og stúlkur 16 ára. Pó getur skólastjóri veitt undanþágu. í eldri deild skulu auk þessa, þessi skilyrði fyrir skóla- vist: 1 Piltar skulu vera minst fullra 18 ára og stúlkur 17 ára. 2. Próf, er sýni nægilegan þroska. 21. grein. Hver nemandi skal greiða skólagjöld, sem skólaráð ákveður ár hvert og því er skylt að auglýsa fyrirfram. Skal helmingur þeirra greiddur, þegar kensla byrjar, og hinn helmingurinn, þegar námstími er hálfnaður. Skóla- ( ráð hefir rétt til að endurgreiða skólagjöldin, að nokkru eða öllu, þegar um fátæka og efnilega nemendur er að ræða.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.