Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Síða 37

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Síða 37
31 Um 1. grein. 1 fyrstu grein reglugerðarinnar er tvent dregið fram, sem aðal markmið skólans: Efling þjóðlegrar heimilis- menningar og sjálfstæðs einstaklingsþroska. En við lítum svo á, að þetta tvent sé í eðli sínu samstætt og hafi frá upphafi verið aðalsmerki fslenskrar þjóðmenn- ingar og eigi ætíð að vera. Einmitt með því, að halda fast fram stefnunni um þessi efni, ætlum við þjóð okkar, enn sem áður fyr, mikið menningarlegt hlutverk, þar sem gunnfáni manngildis og persónuþroska blaktir á stöng hátt yfir allri múgmensku ogtískusveiflum. Við ætlum þjóð okkar meiri hlut en óvöldum 100 þúsundum af tískulýð erlendra stórborga. Við ætlum skóla okkar að Ieita uppi það, sem er einkennilegast og best í þjóðlífi okkar, vinna að þroskun þess og vinna í samræmi við það. Við ætlum skóla okkar að verða þjóðlegur íslenskur skóli, en ekki eftirherma útlendra múgskóla, þar sem alt stirðnar í köldum formum heraga og virðingarleysis fyrir manns- sálum. Við viljum þegar í fyrstu grein reglugerðarinnar minna á, að við teljum manngildisþroska eigi aðeins fólginn í þekkingu og vitsmunum, heldur að trúarlíf manna, til- finningar, vilji og skapstyrkur ráði þar meira um. En litlar reglur setjum við um, hvernig skólinn á að vinna að þroskun nemenda sinna í þeim efnum. Þar þekkjum við aðeins þær leiðir, sem eigi er hægt að segja fyrir um í geglugerð: Að kenslan sé lifandi og persónuleg, þ. e. að kennar* inn leggi í hana það besta af persónuleik sínum, Iífs- reynslu, hugsanir, tilfinningar; að nemendum sé hjálpað til að finna það besta og sterkasta í sjálfum sér, og að nemendum sé kent að starfa af áhuga. Við höfum viljað gæta þess stranglega í þessari reglu-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.