Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Page 42

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Page 42
36 skólanum, að við viljum, að skólinn, beint og óbeint, styðji að eflingu íslensks heimilisiðnaðar og að við vitum, að heimilisiðja er ætíð heimilisprýði, jafnt í skóla sem annarstaðar. Skólinn skal skyldur til að veita kenslu í einu erlendu máli, án þess þó, að nemendum sé gert að skyldu, að þiggja þá kenslu. Engin fyrirmæli viljum við setja um það, hvaða mál er kent, þó að við teljum, að nú sé hentast að kenna eitthvert Norðurlanda mál og þá helst dönsku eða sænsku. Bókmentir okkar eru eigi svo miklar, að gáfaður alþýðumaður geti látið sér þær einar nægja. Það eykur og ætíð þekkingu á eigin þjóð og menningu, að kynnast menningu annara þjóða. Þó við viljum eigi gera skólanum skylt, að kenna nema eitt erlent mál, teljum við vel farið, að hann geti gefið nem- endum kost á fleirum. En eigi teljum við rétt, að hver nemandi leggi stund á meir en eitt erlent mál, nema því aðeins, að hann dvelji í skólanum lengur en tvö ár. Kák við nám á mörgum málum, stelur tíma frá öðru nauðsynlegra og þroskavænlegra námi, auk þess sem það leiðir oftast til þess, að ekkert málanna verður lært að gagni. Þær námsgreinar, sem tekið er fram í reglugerðinni að skylt sé að kenna, eru ekki margar. Og vel væri, að fleira yrði kent, þótt langt megi komast með því, að kenna þær vel. Einkum væri nauðsynleg kensla um sál- fræðileg og trúarleg efni (almenna sálarfræði, siðfræði, uppeldisfræði, trúarbragðasögu, trúarbragðasálarfræði, bib- líuskýringar). En til þess, að sú kensla verði að góðu gagni, þarf kennarinn að hafa sérstakan áhuga á þeim efnum og sérstakan áhuga á að kenna um þau. Gildi kenslu í þessum námsgreinum er einkum fólgið í því, hve auðvelt það er, að koma við leiðsögn um leit eftir lífsgildum. En þá leiðsögn getur góður kennari gefið í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.