Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Síða 46

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Síða 46
4Ó 1. Söfnun eða greining grasa eða annara íslenskra náttúrugripa. 2. Söfnun orða úr alþýðumáli, málsliátta og talshátta, alþýðusagna eða alþýðukveðskapar. 3. Að nemandi lesi rækilega fræðibók um eitthvert alriði og geri skriflega grein fyrir árangri lestursins. 4 Að nemandi vinni eigin höndum einhvern nothæfan og vel gerðan hlut, er telst til íslenskrar heimilisiðju. — Þegar söfn skólans hafa náð nokkrum vexti, og þegar kenslukraftar hans eru orðnir miklir og fjölbreyttir, er til þess ætlast, að nemendur eigi kost á að vera meir en einn vetur í eldri deild og geti haft þess full not. Einnig eiga þeir að geta átt þess kost, að dvelja þar nokkurn hluta vetrar og haft þá sérstök verkefni til úr- lausnar. Og tveim höndum ætti hann að taka öllum þeim, er stunda vilja íslensk fræði innan veggja hans, hvort sem eru ungir eða gamlir. Á þann hátt gæti hann öðrutn þræði orðið þjóðlegt fræðiklaustur. Vel gæti verið um að ræða samvinnu milli skólans og þeirra, er nám rækja í tómstundunum heima. Þó væri slíkt auðveldast um gamla nemendur skólans. Skólinn gæti verið hjálplegur um bækur og önnur hjálpargögn, kennarar hans gætu hjálpað tii, að fá yfirlit yfir efni það, sem tekið yrði til úrlausnar. Svo tækju þeir að lokum úrlausnirnar til athugunar. Hér getur því verið um að ræða bæði leiðbeiningar og aðhald frá skólans hálfu. Um 6. grein. Próf yngri deildarinnar veitir nemendum réttindi til náms í eldri deild skólans og ætti líka að veita réttindi til náms í eldri deild annara alþýðuskóla. Sömuleiðis væri vafalaust rétt, að búnaðarskólarnir gerðu próf upp úr yngri deild alþýðuskóla að inngönguskilyrði.*) Próf *) Ef til vill væri þá rétt, að láta námstímann við búnaðar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.