Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Page 48

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Page 48
42 séð verði fyrir bókum og hjálpargögnum í hans greinum, skal hver kennari hafa nokkur fjárráð til að kaupa kenslu- áhöld eða bækur til skólans. Og til þess, að bókasafnið geti orðið að smekk nemenda og til þess að þangað vanti ekki þær bækur, er þeim finst mest um vert, skulu einnig þeir ráða nokkru um bókakaup skólans, en leggja fram fé sjálfir til þeirra kaupa. Um 10. og 11. grein. í reglugerðinni er skólinn kallaður sjálfseignarstofnun. Við það er átt, að hann eigi sig sjálfur. Petta hefir mörgum orðið erfitt til skilnings, enda mun það nýtt um skóla hér á landi. En erlendis mun þetta ekki mjög sjaldgæft. Svo er t. d. um Askovskólann í Danmörku og /Vá'á's-skólann í Svíþjóð, svo að nefnd séu nöfn, sem nokkuð eru kunn hér á landi. Hugmyndin er líka a. n. I. til þessara stofnana sótt, þó að ýmislegt sé ólíkt um það, hvernig henni er fyrirkomið. Pær stofnanir eru Iíka auðugri en þessi skóli og um Aá/Vzs-skóIann, þá heíir hann verið það frá upphafi. — Öll rök hnigu líka að því, að eignarhaldi á skólanum væri eðlilegast komið fyrir á þennan hátt. Samband þingeyskra ungmenna- félaga hafði beitst fyrir allri fjársöfnun til skólans heima í héraði, sótt til Alþingis um fé til skólabyggingar og fengið það og að mestu séð um bygginguna og alla ábyrgð á henni borið. Sambandið átti því skólann, þegar hann var reistur. En af því að ungmennafélags- skapurinn hlýtur, samkvæmt eðli sínu, að vera mjög breytingum og byltingum undirorpinn og þar verða ör skifti manna og áhugaefna, var eigi rétt að hugsa sér að ungmennafélögin ættu skólann til lengdar eða sæu um rekstur hans, enda var það of erfitt og bindandi fyrir þau. Hinsvegar var ekki rétt að ætlast til, að þau sleptu hönd af skólanum að fullu. Því var sá kostur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.