Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Síða 58

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Síða 58
52 Til þess að dúkurinn sameini fegurð og styrkleik, þarf gott samræmi ívafs og uppistöðu. Þræðirnir þurfa að leggjast slétt og vel eftir föstum, ákveðnum lögum. Sumum tekst að vefja lífsvoð sína þannig, en öðrum ekki. Það gerir gæfumuninn. — Foreldrar Skarphéðins, Njáll Þorgeirsson og Bergþóra Skarphéðinsdóttir, voru mjög ólík að eðlisfari, þótt hin hreina og djúpa ást þeirra brúaði að nokkru leyti það djúp, er á milli lá. Njáll þessi djúpsæi vitringur og rétt- dæma góðmenni. Friður og sátt var sú hugsjón, er hann vissi fegursta og henni helgaði hann líf sitt. Honum auðnaðist að vinna margt í þjónustu hennar og naut aðdáunar og hylli fjöldans, sem eigi skildi hann til hlítar, en leit þó upp til hans og virti speki hans og vfðsýni. Úr Hliðskjálf visku sinnar sá hann vítt um heima alla. Margir leituðu hjá honum styrks og hollra ráða og fengu allir úrlausn nokkra. Hann leitaðist við að beita áhrifum vitsmuna og víðsæis til góðs, en um leið varð það honum að einskonar yndi, nautn að líta á menn og mál- efni sem taflmenn á skákborði og leika að þeim. Leik, sem miðaður var til góðs, en gat orðið hættulegur. Bergþóra, þessi harðlynda, tápmikla, skörulega búsfreyja, sem þó átti svo mikið af yl og viðkvæmni, sem þurfti til að skapa slíkt heimilislíf, er hún gerði. Trygglynd og óskift í ástinni til manns og barna og langrækin og brennandi í hatri sínu til óvina. Hatur og ást, harka og mildi, hefnd og fyrirgefning stríddu um völdin í sál hennar. Hún var blendin kona í skapgerð, engu síður en Hallgerður, en það, er lyfti henni þangað, er hún nú horfir við okkur, var hin fölskvalausa ást hennar til Njáls. Hún gaf lífi hennar gildi og gerði úr henni heilbrigða, þroskaða konu, sem að síðustu fylgdi manni sínum og sonum á bálið, einhuga og óskelfd. Móðurást hennar hefir verið áköf og þróttmikil. Elsta syninum eru líkur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.