Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Side 60

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Side 60
54 dynja yfir þá fyrir tómlyndi það og hæglæti, er þeir sýni í málum þessum og kveður þá »aldrei munu neins réttar reka, ef þeir eigi reki þessarar skammar,« þá segir Skarphéðinn og glotti við: »Gaman þykir kerlingunni at, móðir vórri, at erta oss.« »Enn þó spratt honum sveiti í enni, og kvámu rauðir flekkar í kinnr honum; enn því var ekki vant.« Parna er gott skygni inn í lyndi og skapferli Skarp- héðins. Pegar mest hafrót hefndar og reiði býr í hug hans, hraðar hann sér að hylja það með blæju kæru- leysisins. Honum er ljós brestur sinn og vanmáttur til yfirráða á skapsmununum, en það er honum fult kappsmál að fela annara sjónum. Engan má gruna, að skapgerð hans er oft sem opin kvika, sem kippist við undan hverri ómjúkri snertingu. Pví er honum alt um, að mynda á sig harða skel til varnar. Einn þáttur hennar er glottið. Petta blendna bros, sem svo oft sést leika um varir hans, ímynd þreks og veikleika, hótana og hefnda. Eins er það með gamansemi þá og kaldhæðni, sem oft bryddir á hjá honum, undiraldan heyrist æ hin .sama, ef vel er hlustað, beiskjublandinn, ógnandi þungi. — Frá kvonfangi Skarphéðins eru litlar sagnir. Hann hlítti þar ráðum föður síns, fékk Þórhildar dóttur Hrafns úr Þórólfsfelli. Hún mun liafa verið góð og gegn kona, en hennar er þó að litlu getið, svo að ekki virðist hún hafa borið neitt af, hvorki að fríðleik né gáfum. Ekki tók Skarphéðinn við búi eða mannaforráðum, þá er hann kvæntist, heldur var jafnan vistum með föður sínum og er slíkt þó harla einkennilegt, þar sem slíkir höfð- ingjar áttu í hlut sem þeir feðgar. Virðist svo, að Njáli hefði ekki átt að verða skotaskuld úr því, jafnvel metnum og vinsælum nianni, að veita þessum glæsilega, hrausta, elsta syni sínum völd og virðingar nokkrar. En svo er að sjá, að honum hafi alls ekki leikið neinn hugur á því.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.