Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Side 61

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Side 61
55 Hefir ef fil vill fundist Skarphéðinn best geymdur undir handarjaðri sínum, og svo var nú altaf gott að eiga hreysti hans og harðfengi vísa, þegar meira lá við. Hvort Skarphéðinn hefir verið föður sínum samdóma í þessu efni, getur sagan ekki um. Um það má hver ímynda sér það sem hann vill. í viðskiftum þeirra Bergþóru og Hallgerðar er það aug- Ijóst, að hann stendur þétt við hlið móður sinnar, og hefði hann þar fylgt frjálsu geði, er enginn efi á, að málin hefðu þá snúist til enn meiri storms en raun varð á, en hann fer þar að föður síns vilja. Pað gægist stundum fram hjá honum sem fögnuður öðrum þræði yfir krit þeirra húsfreyjanna. Pegar honum berast fregnir á þing um vígaferli milli þrælanna á Bergþórshvoli og Hlíðarenda, segir hann: »»MikIu eru þrælar atgerðar- meiri enn fyrr liafa verit. Peir flugust þá á — ok þótti þat ekki saka — enn nú vilja þeir vegast,« ok glotti hann við.« Honum flýgur að líkindum í hug, að brátt hljóti að því að draga, að fleiri fái að reyna með sér, sýna hreysti og vinna frægð, en þrælar einir. Frægðarlöngun, kappgirni og ævintýraþrá eiga sér jafnan fasta rót hjá honum eins og eðlilegt er um annað eins karlmenni og hæfileikamann. Hann ræður vart við þrótt sinn og hreysti og verður að fá viðfangsefni, þar sem hann fær notið sín. Og ekki verður metnaðurinn og djarfhuginn minni við að finna það, að faðir hans og fleiri kenna geigs við hann og vilja setja lionum skorður. Pegar Njáll fær fregnir um víg Þórðar leysingjasonar, fóstra þeirra Njálssona, gætir hann þeirrar varúðar, að láta eigi syni sína fá njósn af tíðindunum, fyr en hann hefir sætst á málið og tekið við fullum vígsbótum af Gunnari, svo að þeir fái eigi að gjört, nema að heita griðníðingar. En nærri var höggvið, enda fellur Skarp-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.