Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Blaðsíða 62

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Blaðsíða 62
56 héðni þungt við að una, sem dæma má af vísu þeirri, er honum hrýtur af munni: »Eigi þótti Ægis áfestöndum hesta þurfa þróttar djörfum þeim lítils við hlíta. Nær skulum hefja hrærir handa lögðis branda — sverð ruðu frægir fyrðar fyrr — ef nú erum kyrrir?« Þó gerir hann það að bænastað föður síns, að láia kyrt vera í þetta sinn, en hefir í hótunum, að til skarar skuli skríða, ef meir verði á hlut þeirra gengið. Pað verður einnig. Pegar Sigmundur Lambason kveður níðkviðling um þá feðga að eggjan Hallgerðar, bíður Skarphéðinn eigi boðanna, þótt hann láti sér alt tómlega við móður sína, og gengur að leiknum með ákafa og feginleik, sem lýsir sér á skemtilegan hátt í viðræðum þeirra feðga morguninn, sem þeir bræður leggja af stað til vígs Sig- mundar. Njáll spyr þá hvert halda skuli. Skarphéðinn svarar með vísu, þar sem hann kveður þá ætla í sauða- leit. »Ekki munu þér þá með vápnum vega,« segir Njáll, »ok mun annat vera erindit.« »Laxa skulu vér veiða, faðir, ef vér rotum eigi sauðina,« segir Skarphéðinn, og skildu þeir svo talið. Parna sést, hve létt, en þó ákaft er yfir Skarphéðni, þá er hann leggur leið til víga og stórræða. Það ein- kenni helst í gegnum alt. Eitt sinn þá hann er staddur á hestaþingi, þar sem missætti varð meðal manna, sem þó að lokum var stöðvað effir þjark og þóf mikið, kveður hann: Hér verðr þröng á þingi þóf gengr langt ór hófi, L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.