Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Blaðsíða 65

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Blaðsíða 65
59 sigurgleði, sem sést á vísu þeirri, er hann kastar fram til bræðra sinna og Kára: »Auðs kom ek eigi síðar enn til vápnasennu ér því at æskirýri allharðan létk falla. Enn því at jarl hrauð unnar elg fyrir Grím og Helga, nú er eldviðum öldu efni þess að hefna.« Og er hann eigi fagur í hinum bjarta, fagnandi dreng- skap sínuin við lok þessa bardaga, þegar hann heldur þeim á lofti sem fífukveikjum sínum með hvorri hendi Grana Gunnarssyni og Gunnari Lambasyni og spyr: »Tekit hef ek hér hvelpa tvá — eða hvat skal við gera?« »Kost átt þú,« segir Helgi, »at drepa hvárutveggja, ef þú vill þá feiga.« »Eigi nenna ek,« segir Skarphéðinn, »at hafa þat saman, at veita Högna enn drepa bróður hans.« »Koma mun þar einhverju sinni,« segir Helgi, »at þú mundir vilja hafa drepit þá; því að þeir munu þér aldri trúir verða ok engir þeira, er nú eru hér.« »Ekki mun ek hræðast þá,« segir Skarphéðinn og gefur þeim grið. Parna stendur hann á þeim hátindi örlætis og dreng- skapar, sem honum ber í samræmi við sinn innra mann. Það gerir hann góðan, varpar sólskini út frá honum. En brátt syrtir aftur. — Eftirmál þessa vígs virðast í fyrstu Ijúkast mjög vel og heillavænlega. Njáll fóstrar Höskuld son Práins og leggur meiri ást og rækt við hann en sína eigin sonu. Og svo segir Njála frá samlyndi þeirra Höskuldar og Njálssona á uppvaxtarárum hans »at þá skildi hvárki á orð né verk.« En þó fer það svo að síðustu, að Skarphéðinn ræður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.