Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Side 68

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Side 68
62 ast við að dylja sig andúðarinnar gegn honum, sem altaf grefur meir og meir um sig í undirdjúpi sálar hans. Og svo stendur hann einn góðan veðurdag varnarlaus og berskjaldaður sem skotspónn hinna lymsku, eitruðu örva Marðar. Fleira kemur einnig til greina og vefst inn í, sem alt ber að sama brunni, t. d. víg Höskuldár, Njálssonar. Andstæðunum í ættum þeirra má líka veita athygli. Pær hafa borist á banaspjótum, lagt hatur hvor á aðra, eink- um frá kvennanna hlið. Pær voru miklar og heilar í ást sem hatri og tilfinningar þeirra og áhrif hafa bitið sig föst í brjóst sonanna. Móðir, senr situr við beð barns- ins síns, heift og harmi þrungin yfir vígi föðurins, getur þá mælt það, sem verður að áhrínsorðum, álögum, og stendur sem óhreyfanlegur, svartur skuggi milli afkom- enda lið fram af lið. Einn styrkur þáttur í máli þessu er enn órakinn. Pað er afstaða Höskuldar og Skarphéðins hvors til annars innbyrðis. Djúpið milli hinna ólíku skapgerða ~ og svo blóðhefndin — skuggi Práins. Skarphéðinn alt í senn fyrirlítur, hatar og hræðist Höskuld. Fyrirlítur hann vegna geðleysis þess og lítil- mensku, er honum finst lýsa sér í að geta rólegur og í vinarhug búið saman við föðurbana sinn. Hatar hann ósjálfrátt og án réttlætis vegna þess, að lionum finst hann hafa smeygt sér inn á Bergþórshvoli, sem hvert annað sníkjudýr og rænt sig föðurást og framtíðarmöguleikum. Og svo finnur Skarphéðinn Ijóst til yfirburða Höskuldar fram yfir sig á ýmsum sviðum. í fríðleik og vinsældum og í því að kunna skapi sínu hóf. Pað eykur aðeins óvild hans undir niðri. Svo hræðist hann Höskuld einnig. Hann hugsar sem svo. Ef Höskuldur vaknar nú alt í einu upp úr þessu dáðleysismóki og snýst gegn föðurbana sínum. Hvar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.