Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Síða 70

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Síða 70
64 sína, en um leið losnað úr fjöirum, fundið sjálfan sig og heldur því djarflega velli fram á síðustu stund. Minnisstæðust er mynd hans á Alþingi, þegar víg Höskuldár gengur til dóms. Hann hefir hvers manns ámæli og mætir hvarvetna kulda og fyrirlitningu. Einn dag gengur hann næstum fyrir hvers manns kné í liðs- bón, að áeggjan Ásgríms Elliða-Orímssonar og fleiri fyigismanna sinna. Alstaðar er honum illa tekið. Pað dynja á konurn fyrirlitningarorð og háðungar. Menn géfa til kynna með sárbeittum orðum, að skuggi illvirkisins, svipur bróðurbanans, loði við hann. En hann lætur ekki bugast, heldur geldur þeim í sömu mynt og það svo, að þeir fara ekki með sigurinn af liólmi í orðahnippingun- um. En hinu skeytir hann litlu, þótt þeir neiti að ljá honum liðveisiu. Hann er ekki þannig skapi farinn, að hann vilji kaupa sjer fjörlausn og grið með flaðri og undirgefni. Og hann gengur heim til búðar og ber hátt höfuðið, hvatur, frjáls og styrkur og mælir: »Pá föru vér bónleiðir til búðar.« í þessum orðum er engin auðmýkt, engin vonbrigði, heldur miklu fremur stolt og gleði yfir staðinni raun. Ánægja yfir því að hafa sýnt það, að hann hræðist hvorki dóma né átölur, en hefur nú loks þrek til að koma fram sem hann er klæddur, varpa öll- um vanaböndum brott og lifa eftir eigin geðþótta. Pó hann ef til vill að nokkru viðurkenni skuggahlið vígsins, þá vegur sú tilíinning meira, að einmitt með því og þá hafi hann fundið sjálfan sig, gefið lífi sínu þá útrás, sem nauðsyn bar til. Hann lætur sig engu varða, hvort líf hans varir lengur eða skemur úr þessu. Aðeins að það haldi þeim svip og einkennum, sem hann er búinn að vinna fyrir og gefa því. Pess vegna ónýfir hann sætt- irnar, heldur én að láta það afskiftalaust, að Flosi sneiði að föður hans. Svo fer að draga að leikslokum. Eitt atriði er það þó,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.